Af vængjum fram: Ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2024 07:01 Arnar Þór hefur eiginlega aldrei verið betri en einmitt þegar hann snæðir sterkasta vænginn. Vísir Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi segist ekki vera viss um að hann þekki hasslykt enn þann dag í dag. Hann segist aldrei taka verkjatöflur en er hrifinn af D-vítamíni. Þá er Arnar mikill sjósundskappi og hræðist ekki að taka umræðuna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í sjöunda þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Tekur ekki verkjatöflur en hrifinn af D-vítamíni Arnar segist meðal annars vera hrifinn af sterkum mat. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað forsetaframboð er persónulegt. Það sé líka styrkjandi. Hann segir sjálfsagt að fólk vilji vita allskonar hluti um sig. Hann hefur prófað ýmislegt, verið dómari, lögmaður og kennari svo fátt eitt sé nefnt. Arnar segir Íslendinga oft viðkvæma fyrir ágreiningi og rökræðum á meðan aðrar þjóðir hvetji til þess. Arnar Þór segist í mörg ár hafa fengið yfir sig skít og dylgjur en segist þola það. Í þættinum rifjar Arnar upp þegar það var í fyrsta sinn ráðist á hann í opinberri umræðu. Þá svarar Arnar spurningum um hvernig fjölskylda hans hafi tekið þátttöku hans í umræðunni. Hann ræðir líka áhuga sinn á sjósundi og segist eiga lítinn árabát sem hann noti gjarnan. Hann segist hafa verið skíthræddur við fíkniefni og segist óviss hvort hann myndi þekkja hasslykt enn þann dag í dag. Hann er ekki á neinum lyfjum og tekur aldrei verkjatöflur en tekur þó D-vítamín. Þá svarar hann því hvað nafn hans væri á ensku. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í sjöunda þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson Tekur ekki verkjatöflur en hrifinn af D-vítamíni Arnar segist meðal annars vera hrifinn af sterkum mat. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað forsetaframboð er persónulegt. Það sé líka styrkjandi. Hann segir sjálfsagt að fólk vilji vita allskonar hluti um sig. Hann hefur prófað ýmislegt, verið dómari, lögmaður og kennari svo fátt eitt sé nefnt. Arnar segir Íslendinga oft viðkvæma fyrir ágreiningi og rökræðum á meðan aðrar þjóðir hvetji til þess. Arnar Þór segist í mörg ár hafa fengið yfir sig skít og dylgjur en segist þola það. Í þættinum rifjar Arnar upp þegar það var í fyrsta sinn ráðist á hann í opinberri umræðu. Þá svarar Arnar spurningum um hvernig fjölskylda hans hafi tekið þátttöku hans í umræðunni. Hann ræðir líka áhuga sinn á sjósundi og segist eiga lítinn árabát sem hann noti gjarnan. Hann segist hafa verið skíthræddur við fíkniefni og segist óviss hvort hann myndi þekkja hasslykt enn þann dag í dag. Hann er ekki á neinum lyfjum og tekur aldrei verkjatöflur en tekur þó D-vítamín. Þá svarar hann því hvað nafn hans væri á ensku.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning