Mourinho að taka við liði í Tyrklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 11:36 José Mourinho er ekki allra en óneitanlegur sigurvegari sem hefur hampað titlum hvert sem hann fer. Ivan Romano/Getty Images José Mourinho virðist hafa gengið frá samkomulagi um að taka við þjálfun tyrkneska félagsins Fenerbahce. Mourinho er nafn sem þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum. Portúgalski sjarmörinn hefur stýrt mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarna rúmlega tvo áratugi. Síðast var hann við stjórnvölinn hjá AS Roma á Ítalíu og stýrði liðinu til sigurs í Sambandsdeildinni 2022. Árið eftir fór hann með liðið í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Sevilla. Á þessu tímabili var félagið í miklum fjárhagsörðugleikum og tímabilið fór illa af stað. Mourinho var svo vikið frá störfum í janúar og hefur verið atvinnulaus síðan. Fenerbahçe: Mourinho deve ser apresentado esta sexta-feiraLeia aqui: https://t.co/9OUp9qpKao#futebol #internacional #fenerbahçe #josémourinho— A BOLA (@abolapt) May 31, 2024 Greint er frá því að Mourinho muni skrifa undir tveggja ára samning við tyrkneska risann, með möguleika á eins árs framlengingu. Samningurinn verður að öllum líkindum undirritaður síðar í dag og formleg tilkynning berst í kjölfarið. 🟡🔵🇵🇹 José Mourinho’s verbal agreement with Fenerbahçe is on two year contract valid until June 2026.It will also include an option for further season.Jorge Mendes has been negotiating the deal and now time to review, sign all formal documents.Here we go soon! 🇹🇷 pic.twitter.com/rsSZYCUKjO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2024 Fenerbahce er eitt sigursælasta og vinsælasta félag Tyrklands, liðið hefur aldrei fallið úr efstu deild og nítján sinnum staðið uppi sem sigurvegari, síðast árið 2014. Erkifjendur þeirra í Istanbul, Galatasaray, vann deildina á nýafstöðu tímabili. Tyrkneski boltinn Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Mourinho er nafn sem þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum. Portúgalski sjarmörinn hefur stýrt mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarna rúmlega tvo áratugi. Síðast var hann við stjórnvölinn hjá AS Roma á Ítalíu og stýrði liðinu til sigurs í Sambandsdeildinni 2022. Árið eftir fór hann með liðið í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Sevilla. Á þessu tímabili var félagið í miklum fjárhagsörðugleikum og tímabilið fór illa af stað. Mourinho var svo vikið frá störfum í janúar og hefur verið atvinnulaus síðan. Fenerbahçe: Mourinho deve ser apresentado esta sexta-feiraLeia aqui: https://t.co/9OUp9qpKao#futebol #internacional #fenerbahçe #josémourinho— A BOLA (@abolapt) May 31, 2024 Greint er frá því að Mourinho muni skrifa undir tveggja ára samning við tyrkneska risann, með möguleika á eins árs framlengingu. Samningurinn verður að öllum líkindum undirritaður síðar í dag og formleg tilkynning berst í kjölfarið. 🟡🔵🇵🇹 José Mourinho’s verbal agreement with Fenerbahçe is on two year contract valid until June 2026.It will also include an option for further season.Jorge Mendes has been negotiating the deal and now time to review, sign all formal documents.Here we go soon! 🇹🇷 pic.twitter.com/rsSZYCUKjO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2024 Fenerbahce er eitt sigursælasta og vinsælasta félag Tyrklands, liðið hefur aldrei fallið úr efstu deild og nítján sinnum staðið uppi sem sigurvegari, síðast árið 2014. Erkifjendur þeirra í Istanbul, Galatasaray, vann deildina á nýafstöðu tímabili.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira