Fékk skyndihugmynd og er nú í blómahafi heima fyrir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 15:00 Svana Lovísa býr á gríðarlega fallegu heimili með mögnuðum og óvenjulegum blómaskreytingum. Vísir Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir vinnur ýmis verkefni bæði sem hönnuður og fjölmiðlakona. Nú er hún að slá í gegn með blómaskreytingum sem eru engu líkar. Svana ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur verið að hanna og smíða ýmsar ódýrar og flottar lausnir á heimilinu sem gaman er að sjá. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði skemmtilegar lausnir Svönu og ótrúlegar blómaskreytingar sem hún meðal annars hengir í loftið. Skreytingarnar eru ævntýralegar. Hún ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur gert ýmislegt skemmtilegt í íbúðinni þeirra. Skyndihugmynd sem vatt fljótt upp á sig „Þetta var í rauninni bara smá skyndihugmynd. Ég hef alltaf verið rosalega sjúk í blóm alla tíð og hef hægt og rólega verið að sanka að mér mjög mörgum gerviblómum og öðru og hef verið að taka að mér skreytingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki,“ segir Svana. „En svo allt í einu ákvað ég bara að æ, ég ætla bara að segja fleirum frá þessu, eignaðist mögulega aðeins fleiri blóm og núna er ég bara í þessu blómahafi heima.“ Svana segir gerviblóm í dag allt annað en þau voru. Þau séu með ekta áferð svo varla sé hægt að finna muninn. Hún segir þetta hafa undið upp á sig á ótrúlegan hátt. Allt í einu voru verslanir sem ég hef tengsl við og annað farnar að biðja mig um að koma með skreytingar og svo eru konur sem eru að fara að gifta sig og vita bara að ég er með falleg blóm, mögulega með gott auga og hef gaman af þessu og þá einhvern veginn er ég farinn að gera ótrúlega skemmtileg verkefni sem ég veit stundum bara ekki hvaðan koma. Útkoman er stundum hefðbundin og stundum óhefðbundin eins og þarna. Ódýrar og hagkvæmar breytingar heima fyrir Svana heldur meðal annars úti blogginu Svart og hvítt sem er um hönnun á Trendnet. Þau hjónin hafa gert ýmislegt heima fyrir á ódýran og sem hagstæðastan hátt án þess að fara í dýrar framkvæmdir. „Við höfum gert alveg heilmikið hérna heima, bæði sem er hægt að sá og mjög margt af þessu ósýnilega, eins og þessar stóru framkvæmdir sem við þurftum líka að ráðast í. Auðvitað máluðum við það bleikt.“ View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu) Ísland í dag Blóm Hús og heimili Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði skemmtilegar lausnir Svönu og ótrúlegar blómaskreytingar sem hún meðal annars hengir í loftið. Skreytingarnar eru ævntýralegar. Hún ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur gert ýmislegt skemmtilegt í íbúðinni þeirra. Skyndihugmynd sem vatt fljótt upp á sig „Þetta var í rauninni bara smá skyndihugmynd. Ég hef alltaf verið rosalega sjúk í blóm alla tíð og hef hægt og rólega verið að sanka að mér mjög mörgum gerviblómum og öðru og hef verið að taka að mér skreytingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki,“ segir Svana. „En svo allt í einu ákvað ég bara að æ, ég ætla bara að segja fleirum frá þessu, eignaðist mögulega aðeins fleiri blóm og núna er ég bara í þessu blómahafi heima.“ Svana segir gerviblóm í dag allt annað en þau voru. Þau séu með ekta áferð svo varla sé hægt að finna muninn. Hún segir þetta hafa undið upp á sig á ótrúlegan hátt. Allt í einu voru verslanir sem ég hef tengsl við og annað farnar að biðja mig um að koma með skreytingar og svo eru konur sem eru að fara að gifta sig og vita bara að ég er með falleg blóm, mögulega með gott auga og hef gaman af þessu og þá einhvern veginn er ég farinn að gera ótrúlega skemmtileg verkefni sem ég veit stundum bara ekki hvaðan koma. Útkoman er stundum hefðbundin og stundum óhefðbundin eins og þarna. Ódýrar og hagkvæmar breytingar heima fyrir Svana heldur meðal annars úti blogginu Svart og hvítt sem er um hönnun á Trendnet. Þau hjónin hafa gert ýmislegt heima fyrir á ódýran og sem hagstæðastan hátt án þess að fara í dýrar framkvæmdir. „Við höfum gert alveg heilmikið hérna heima, bæði sem er hægt að sá og mjög margt af þessu ósýnilega, eins og þessar stóru framkvæmdir sem við þurftum líka að ráðast í. Auðvitað máluðum við það bleikt.“ View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu)
Ísland í dag Blóm Hús og heimili Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira