Íslensku stelpurnar mæta Ungverjum í átta liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2024 17:26 Íslensku stelpurnar eru komnar í átta liða úrslit þrátt fyrir tap í dag. HSÍ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mun mæta Ungverjum í átta líða úrslitum HM sem nú fer fram í Norður-Makedóníu. Ísland mætti Portúgal í seinni umferð milliriðilsins fyrr í dag. Fyrir leik var ljóst að bæði Ísland og Portúgal höfðu tryggt sér sæti í átta liða úrslitum og því börðust liðin um toppsæti riðilsins. Portúgalska liðið hafði yfirhöndina stærstan hluta fyrri hálfleiks, en munurinn á liðunum varð þó aldrei meiri en tvö mörk. Íslensku stelpurnar náðu forystunni í stöðunni 11-10, en Portúgalir skoruðu seinustu tvö mörk fyrri hálfleiksins og leiddu í hálfleik, 11-12. Svipaða sögu er að segja af fyrri hálfleik þar sem munurinn á liðunum varð aftur aldrei meiri en tvö mörk. Íslenska liðið leiddi um stund um miðbik seinni hálfleiks, en portúgölsku stelpurnar höfðu að lokum betur, 25-26. Ísland endar því í öðru sæti milliriðils 4 og mun mæta liðinu sem hafnaði í fyrsta sæti milliriðils 2 í átta liða úrslitum næstkomandi fimmtudag. Íslenska liðið mun því kljást við Ungverja um sæti í undanúrslitum, en Portúgal mætir Danmörku. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Ísland mætti Portúgal í seinni umferð milliriðilsins fyrr í dag. Fyrir leik var ljóst að bæði Ísland og Portúgal höfðu tryggt sér sæti í átta liða úrslitum og því börðust liðin um toppsæti riðilsins. Portúgalska liðið hafði yfirhöndina stærstan hluta fyrri hálfleiks, en munurinn á liðunum varð þó aldrei meiri en tvö mörk. Íslensku stelpurnar náðu forystunni í stöðunni 11-10, en Portúgalir skoruðu seinustu tvö mörk fyrri hálfleiksins og leiddu í hálfleik, 11-12. Svipaða sögu er að segja af fyrri hálfleik þar sem munurinn á liðunum varð aftur aldrei meiri en tvö mörk. Íslenska liðið leiddi um stund um miðbik seinni hálfleiks, en portúgölsku stelpurnar höfðu að lokum betur, 25-26. Ísland endar því í öðru sæti milliriðils 4 og mun mæta liðinu sem hafnaði í fyrsta sæti milliriðils 2 í átta liða úrslitum næstkomandi fimmtudag. Íslenska liðið mun því kljást við Ungverja um sæti í undanúrslitum, en Portúgal mætir Danmörku.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira