Ten Hag vill bæta meira í hópinn Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 07:00 Erik Ten Hag og Johnny Evans þegar sá síðarnefndi skrifaði undir nýjan samning á dögunum Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Þar sagðist hann ánægður með þá tvo leikmenn sem þegar hafa gengið til liðs við United en liðið þyrfti að ná hinum liðunum og stækka hópinn. Hinir hæfustu myndu komast af á komandi tímabili. 🗣️ "When everyone is fit, we have a squad capable of beating anyone"Erik ten Hag says he wants as 'strong a squad as possible' when questioned if Manchester United would be signing any more players 🔴 pic.twitter.com/maBXFZrTAt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 26, 2024 United hafa eins og áður sagði keypt tvo leikmenn fyrir komandi tímabil, miðvörðinn unga Leny Yoro og framherjann Joshua Zirkzee. Líkt og svo oft áður en liðið orðað við marga leikmenn. Einn af þeim er Jarrad Branthwaite, varnarmaður Everton, en verðmiðinn sem þeir bláu hafa sett á Branthwaite í kringum 70-80 milljónir punda. Þá er félagið einnig í viðræðum við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 30. ágúst svo að það eru fimm vikur til stefnu fyrir United til að stækka hópinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Þar sagðist hann ánægður með þá tvo leikmenn sem þegar hafa gengið til liðs við United en liðið þyrfti að ná hinum liðunum og stækka hópinn. Hinir hæfustu myndu komast af á komandi tímabili. 🗣️ "When everyone is fit, we have a squad capable of beating anyone"Erik ten Hag says he wants as 'strong a squad as possible' when questioned if Manchester United would be signing any more players 🔴 pic.twitter.com/maBXFZrTAt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 26, 2024 United hafa eins og áður sagði keypt tvo leikmenn fyrir komandi tímabil, miðvörðinn unga Leny Yoro og framherjann Joshua Zirkzee. Líkt og svo oft áður en liðið orðað við marga leikmenn. Einn af þeim er Jarrad Branthwaite, varnarmaður Everton, en verðmiðinn sem þeir bláu hafa sett á Branthwaite í kringum 70-80 milljónir punda. Þá er félagið einnig í viðræðum við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 30. ágúst svo að það eru fimm vikur til stefnu fyrir United til að stækka hópinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira