Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 12:01 Fyrirliðar Liverpool og KR, Ron Yeats og Ellert B Schram, heilsast fyrir leik á Laugardalsvelli árið 1964. Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Uppfært klukkan 13.20: Filman er úr safni feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen og sennilegra að Vilhjálmur hafi tekið upp efnið. Filman er varðveitt hjá Kvikmyndasafni Íslands en það var starfsmaður safnsins sem fann filmuna og lét Liverpool vita af henni. Á samfélagsmiðlum Liverpool segir að um sé að ræða myndefni frá Reykjavík, fyrir sextíu árum, sem nýverið hafi fundist. Fyrsti markaskorari enska stórveldisins í Evrópukeppni, Gordon Wallace, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá klippurnar meðal fyrstu manna: „Ég beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Laugardalsvelli. Myndbandið má sjá hér að neðan. Reykjavik, 1964 📍 Unseen footage of how our European story began, with memories from the man who scored our opener… 💭 pic.twitter.com/vpuM7u6Ita— Liverpool FC (@LFC) September 17, 2024 „Við drógumst gegn Reykjavík, Íslandi. Fallegt land. Svo stóðum við okkur nokkuð vel þarna,“ segir Wallace. „Þeir voru áhugamannalið má segja, svo það var búist við því að við myndum vinna,“ bætti hann við. Liverpool endaði á að vinna einvígið við KR samanlagt 11-1 og komst í undanúrslit á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni. Liðið hefur síðan orðið Evrópumeistari sex sinnum, síðast árið 2019, en einnig unnið UEFA-bikarinn, forvera Evrópudeildarinnar, þrisvar. Enski boltinn KR Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
Uppfært klukkan 13.20: Filman er úr safni feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen og sennilegra að Vilhjálmur hafi tekið upp efnið. Filman er varðveitt hjá Kvikmyndasafni Íslands en það var starfsmaður safnsins sem fann filmuna og lét Liverpool vita af henni. Á samfélagsmiðlum Liverpool segir að um sé að ræða myndefni frá Reykjavík, fyrir sextíu árum, sem nýverið hafi fundist. Fyrsti markaskorari enska stórveldisins í Evrópukeppni, Gordon Wallace, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá klippurnar meðal fyrstu manna: „Ég beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Laugardalsvelli. Myndbandið má sjá hér að neðan. Reykjavik, 1964 📍 Unseen footage of how our European story began, with memories from the man who scored our opener… 💭 pic.twitter.com/vpuM7u6Ita— Liverpool FC (@LFC) September 17, 2024 „Við drógumst gegn Reykjavík, Íslandi. Fallegt land. Svo stóðum við okkur nokkuð vel þarna,“ segir Wallace. „Þeir voru áhugamannalið má segja, svo það var búist við því að við myndum vinna,“ bætti hann við. Liverpool endaði á að vinna einvígið við KR samanlagt 11-1 og komst í undanúrslit á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni. Liðið hefur síðan orðið Evrópumeistari sex sinnum, síðast árið 2019, en einnig unnið UEFA-bikarinn, forvera Evrópudeildarinnar, þrisvar.
Enski boltinn KR Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira