Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 12:01 Fyrirliðar Liverpool og KR, Ron Yeats og Ellert B Schram, heilsast fyrir leik á Laugardalsvelli árið 1964. Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Uppfært klukkan 13.20: Filman er úr safni feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen og sennilegra að Vilhjálmur hafi tekið upp efnið. Filman er varðveitt hjá Kvikmyndasafni Íslands en það var starfsmaður safnsins sem fann filmuna og lét Liverpool vita af henni. Á samfélagsmiðlum Liverpool segir að um sé að ræða myndefni frá Reykjavík, fyrir sextíu árum, sem nýverið hafi fundist. Fyrsti markaskorari enska stórveldisins í Evrópukeppni, Gordon Wallace, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá klippurnar meðal fyrstu manna: „Ég beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Laugardalsvelli. Myndbandið má sjá hér að neðan. Reykjavik, 1964 📍 Unseen footage of how our European story began, with memories from the man who scored our opener… 💭 pic.twitter.com/vpuM7u6Ita— Liverpool FC (@LFC) September 17, 2024 „Við drógumst gegn Reykjavík, Íslandi. Fallegt land. Svo stóðum við okkur nokkuð vel þarna,“ segir Wallace. „Þeir voru áhugamannalið má segja, svo það var búist við því að við myndum vinna,“ bætti hann við. Liverpool endaði á að vinna einvígið við KR samanlagt 11-1 og komst í undanúrslit á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni. Liðið hefur síðan orðið Evrópumeistari sex sinnum, síðast árið 2019, en einnig unnið UEFA-bikarinn, forvera Evrópudeildarinnar, þrisvar. Enski boltinn KR Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Uppfært klukkan 13.20: Filman er úr safni feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen og sennilegra að Vilhjálmur hafi tekið upp efnið. Filman er varðveitt hjá Kvikmyndasafni Íslands en það var starfsmaður safnsins sem fann filmuna og lét Liverpool vita af henni. Á samfélagsmiðlum Liverpool segir að um sé að ræða myndefni frá Reykjavík, fyrir sextíu árum, sem nýverið hafi fundist. Fyrsti markaskorari enska stórveldisins í Evrópukeppni, Gordon Wallace, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá klippurnar meðal fyrstu manna: „Ég beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Laugardalsvelli. Myndbandið má sjá hér að neðan. Reykjavik, 1964 📍 Unseen footage of how our European story began, with memories from the man who scored our opener… 💭 pic.twitter.com/vpuM7u6Ita— Liverpool FC (@LFC) September 17, 2024 „Við drógumst gegn Reykjavík, Íslandi. Fallegt land. Svo stóðum við okkur nokkuð vel þarna,“ segir Wallace. „Þeir voru áhugamannalið má segja, svo það var búist við því að við myndum vinna,“ bætti hann við. Liverpool endaði á að vinna einvígið við KR samanlagt 11-1 og komst í undanúrslit á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni. Liðið hefur síðan orðið Evrópumeistari sex sinnum, síðast árið 2019, en einnig unnið UEFA-bikarinn, forvera Evrópudeildarinnar, þrisvar.
Enski boltinn KR Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira