Úr Idolinu yfir í útvarpið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. september 2024 08:03 Jóna Margrét lætur takkana ekki hræða sig og er spennt að spila bestu tónlistina á útvarpsstöðinni FM957 í næstu viku. Vísir/Vilhelm Tónlistarkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við FM957. Þar mun hún stýra þætti alla virka daga frá tíu til tvö í beinni. Jóna segir langþráðan draum vera að rætast en hún hefur störf í næstu viku. „Guð minn góður hvað það eru margir takkar, þetta er eins og geimskip!“ segir Jóna Margrét sú allra hressasta í samtali við Vísi. Jóna er í þessari viku í læri hjá þaulreyndu útvarpsfólki og mætir galvösk til leiks í loftið strax í næstu viku. Hana þekkja flestir úr Idolinu þar sem hún sló í gegn og hafnaði í öðru sæti. Jóna segir það hafa legið beinast við að leggja útvarpið næst fyrir sig og segist hlakka til að bæta þeirri reynslu í sarpinn. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn og mér fannst ég ekki geta gert annað en slegið til,“ segir Jóna. Hún segir að sér hafi gengið vel að læra á allt saman, enda sé hún fljót að læra. „Ég sit til dæmis núna inni í stúdíói að læra og fylgjast með. Ég er eins og litli frændinn sem fékk að koma með í vinnuna,“ segir Jóna hlæjandi. Hún segist fyrst og fremst lofa gleði og stuði þegar hún mætir í loftið í næstu viku. „Og góðri tónlist! Ekki gleyma því!“ Vistaskipti FM957 Fjölmiðlar Idol Sýn Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira
„Guð minn góður hvað það eru margir takkar, þetta er eins og geimskip!“ segir Jóna Margrét sú allra hressasta í samtali við Vísi. Jóna er í þessari viku í læri hjá þaulreyndu útvarpsfólki og mætir galvösk til leiks í loftið strax í næstu viku. Hana þekkja flestir úr Idolinu þar sem hún sló í gegn og hafnaði í öðru sæti. Jóna segir það hafa legið beinast við að leggja útvarpið næst fyrir sig og segist hlakka til að bæta þeirri reynslu í sarpinn. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn og mér fannst ég ekki geta gert annað en slegið til,“ segir Jóna. Hún segir að sér hafi gengið vel að læra á allt saman, enda sé hún fljót að læra. „Ég sit til dæmis núna inni í stúdíói að læra og fylgjast með. Ég er eins og litli frændinn sem fékk að koma með í vinnuna,“ segir Jóna hlæjandi. Hún segist fyrst og fremst lofa gleði og stuði þegar hún mætir í loftið í næstu viku. „Og góðri tónlist! Ekki gleyma því!“
Vistaskipti FM957 Fjölmiðlar Idol Sýn Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira