Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2024 10:30 Kolbrún er einstaklega ungleg og fer hún yfir leynitrixin í innslaginu. Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Kolla Grasa eins og hún er oftast kölluð er með góð ráð við því hvernig við getum haldið okkur heilbrigðum og unglegum. Og hún notar til dæmis laxerolíu á óvenjulegan hátt og ekki sem meðal við harðlífi. En laxerolían hefur þvílíkt verið að slá í gegn hjá fjölda fólks á You Tube og Tik Tok að undanförnu. „Þetta er algjör undraolía myndi ég segja. Hún er sem sagt bólgueyðandi á liðverki, á bólgur í kviðnum, meltingarkerfinu og tengt móðurlífinu líka,“ segir Kolbrún í samtali við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þegar maður ber þessa olíu á húðina þá dregur hún út eiturefnin. Laxerolían er mun þykkari en aðrar olíur og virðist draga enn meiri eiturefni út. Svo er hún ofboðslega nærandi. Ég nota hana á andlitið og því hún er svo þykk þá set ég smá ólífuolíu út í. Ég set hana á allt andlitið mitt og set síðan heitan þvottapoka yfir. Það sem hitinn gerir er að hann opnar húðina þannig að það hreinsast allt miklu betur. Ég er í rauninni að hreinsa húðina á kvöldin með þessu og þetta er bara uppáhalds rútínan mín á kvöldin,“ segir Kolla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Kolla Grasa eins og hún er oftast kölluð er með góð ráð við því hvernig við getum haldið okkur heilbrigðum og unglegum. Og hún notar til dæmis laxerolíu á óvenjulegan hátt og ekki sem meðal við harðlífi. En laxerolían hefur þvílíkt verið að slá í gegn hjá fjölda fólks á You Tube og Tik Tok að undanförnu. „Þetta er algjör undraolía myndi ég segja. Hún er sem sagt bólgueyðandi á liðverki, á bólgur í kviðnum, meltingarkerfinu og tengt móðurlífinu líka,“ segir Kolbrún í samtali við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þegar maður ber þessa olíu á húðina þá dregur hún út eiturefnin. Laxerolían er mun þykkari en aðrar olíur og virðist draga enn meiri eiturefni út. Svo er hún ofboðslega nærandi. Ég nota hana á andlitið og því hún er svo þykk þá set ég smá ólífuolíu út í. Ég set hana á allt andlitið mitt og set síðan heitan þvottapoka yfir. Það sem hitinn gerir er að hann opnar húðina þannig að það hreinsast allt miklu betur. Ég er í rauninni að hreinsa húðina á kvöldin með þessu og þetta er bara uppáhalds rútínan mín á kvöldin,“ segir Kolla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira