„Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2024 17:03 Davíð í landsleik árið 2022 gegn Albönum. Vísir/P. Cieslikiewicz Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira