Hareide um Orra hjá Sociedad: „Þeir eru góðir í að sjá um Skandinavana“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2024 11:46 Orri Óskarsson kom sér í færi í gær og átti flottan leik. vísir/Anton Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands er ánægður með að Orri Steinn Óskarsson hafi valið að ganga til liðs við Real Sociedad á Spáni í sumar. Orri Steinn hefur skorað tvö mörk fyrir spænska liðið á tímabilinu. Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Wales í gær var Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands spurður út í framherjann Orra Stein Óskarsson og félagaskipti hans til spænska liðsins Real Sociedad. Orri skipti yfir til spænska félagsins í sumar frá FCK í Danmörku og skoraði sín fyrstu mörk í La Liga á dögunum. „Ég held að Orri verði frábær framherji og það er gott að hann fór til Real Sociedad því þeir hafa haft skandinavíska leikmenn áður. Alexander Sörloth var þar og Alexander Isak líka,“ en hinn norski Sörloth og Isak, sem er frá Svíþjóð, voru nokkuð duglegir að skora fyrir spænska liðið á sínum tíma. Báðir hafa þeir fært sig um set en Sörloth leikur með Atletico Madrid og Isak með Newcastle. „Ég held að þeir séu góðir í að sjá um Skandinavana og fá þá til að trúa á sjálfa sig. Ég sé muninn á Orra, hann sagði mér að þjálfarinn sé mjög góður og að hann sé sjálfur að aðlagast vel. Hann veit að hann þarf að vera þolinmóður að bíða eftir sínum mínútum. En hann kann mjög vel við sig.“ Þá segir Åge að á Spáni sé spilaður sókndjarfur bolti sem henti Orra Steini vel. „Ég held að það sé mjög gott að vera sóknarsinnaður leikmaður og spila og búa á Spáni. Þeir spila sóknarbolta og það mun henta honum vel.“ Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Wales í gær var Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands spurður út í framherjann Orra Stein Óskarsson og félagaskipti hans til spænska liðsins Real Sociedad. Orri skipti yfir til spænska félagsins í sumar frá FCK í Danmörku og skoraði sín fyrstu mörk í La Liga á dögunum. „Ég held að Orri verði frábær framherji og það er gott að hann fór til Real Sociedad því þeir hafa haft skandinavíska leikmenn áður. Alexander Sörloth var þar og Alexander Isak líka,“ en hinn norski Sörloth og Isak, sem er frá Svíþjóð, voru nokkuð duglegir að skora fyrir spænska liðið á sínum tíma. Báðir hafa þeir fært sig um set en Sörloth leikur með Atletico Madrid og Isak með Newcastle. „Ég held að þeir séu góðir í að sjá um Skandinavana og fá þá til að trúa á sjálfa sig. Ég sé muninn á Orra, hann sagði mér að þjálfarinn sé mjög góður og að hann sé sjálfur að aðlagast vel. Hann veit að hann þarf að vera þolinmóður að bíða eftir sínum mínútum. En hann kann mjög vel við sig.“ Þá segir Åge að á Spáni sé spilaður sókndjarfur bolti sem henti Orra Steini vel. „Ég held að það sé mjög gott að vera sóknarsinnaður leikmaður og spila og búa á Spáni. Þeir spila sóknarbolta og það mun henta honum vel.“
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira