„Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 21:00 Fyrirliðinn Jóhann Berg í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var eðlilega ekki sáttur eftir tveggja marka tap Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeild karla í fótbolta. Hann furðaði sig á að dómarinn hafi ekki sjálfur farið í skjáinn þegar Ísland vildi vítaspyrnu. Fyrirliðinn segir þó Ísland á réttri leið og hrósaði gestunum fyrir að refsa fyrir mistökin sem íslenska liðið gerði. „Gríðarlega svekkjandi, komumst 1-0 yfir en svo þeir tvær vítaspyrnur. Þetta var ágætis leikur hjá okkur, við vörðumst ágætlega og sköpuðum okkur færi en þurfum að vera rólegri þegar við komumst á þeirra vallarhelming. Fannst við reyna þvinga boltanum upp öðrum megin frekar en að spila honum til baka og færa yfir,“ sagði Jóhann Berg um leik kvöldsins. Um vítaspyrnurnar „Eins og ég sagði við dómarann þá hefði ég viljað að hann hefði sjálfur farið og kíkt á þetta. Hann fór sjálfur í skjáinn þegar þeir fengu víti svo af hverju kíkir hann ekki á okkar líka. Hef ekki séð atvikið (vítaspyrnuna sem Ísland átti að fá) en það er alltaf pirrandi þegar þú færð tvö víti á þig. Mjög svekkjandi.“ Eitt stig úr tveimur leikjum „Að spila tvo leiki á Laugardalsvelli og fá aðeins eitt stig eru alltaf vonbrigði. Við lendum 2-0 undir gegn Wales en hefðum getað unnið sem og í dag. Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið.“ „Megum ekki gera svona mistök, sérstaklega á móti liði eins og Tyrklandi sem refsa bara.“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Hann furðaði sig á að dómarinn hafi ekki sjálfur farið í skjáinn þegar Ísland vildi vítaspyrnu. Fyrirliðinn segir þó Ísland á réttri leið og hrósaði gestunum fyrir að refsa fyrir mistökin sem íslenska liðið gerði. „Gríðarlega svekkjandi, komumst 1-0 yfir en svo þeir tvær vítaspyrnur. Þetta var ágætis leikur hjá okkur, við vörðumst ágætlega og sköpuðum okkur færi en þurfum að vera rólegri þegar við komumst á þeirra vallarhelming. Fannst við reyna þvinga boltanum upp öðrum megin frekar en að spila honum til baka og færa yfir,“ sagði Jóhann Berg um leik kvöldsins. Um vítaspyrnurnar „Eins og ég sagði við dómarann þá hefði ég viljað að hann hefði sjálfur farið og kíkt á þetta. Hann fór sjálfur í skjáinn þegar þeir fengu víti svo af hverju kíkir hann ekki á okkar líka. Hef ekki séð atvikið (vítaspyrnuna sem Ísland átti að fá) en það er alltaf pirrandi þegar þú færð tvö víti á þig. Mjög svekkjandi.“ Eitt stig úr tveimur leikjum „Að spila tvo leiki á Laugardalsvelli og fá aðeins eitt stig eru alltaf vonbrigði. Við lendum 2-0 undir gegn Wales en hefðum getað unnið sem og í dag. Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið.“ „Megum ekki gera svona mistök, sérstaklega á móti liði eins og Tyrklandi sem refsa bara.“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira