Stimpluðu sig út með tapi gegn Dönum Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2024 18:00 Eggert Aron Guðmundsson og félagar í U21-landsliðinu urðu að sætta sig við tvö 2-0 töp í þessum mánuði, gegn Litáen og Danmörku. vísir/Anton Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla tapaði verðskuldað fyrir Danmörku ytra í dag, 2-0, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2025. Leikurinn hafði litla þýðingu þar sem að Danir höfðu þegar tryggt sér efsta sæti I-riðils, og þar með sæti í lokakeppni EM, en Ísland átti ekki lengur möguleika á að ná fyrsta eða öðru sæti eftir 2-0 tapið gegn Litháen í síðustu viku. Tapið í dag þýðir að Ísland endar með níu stig í riðlinum, úr átta leikjum, í næstneðsta sæti. Litháen endaði neðst með þrjú stig en Tékkland og Wales enduðu með fjórtán stig, þremur stigum á eftir Dönum. Tékkland tók þó næstefsta sætið og komst í umspil um sæti í lokakeppninni, vegna innbyrðis úrslita gegn Wales. Danir voru einfaldlega sterkari aðilinn í leiknum við Ísland í dag og Tochi Chukwuani, fyrrverandi lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá Lyngby, kom þeim yfir á 32. mínútu, þegar hann tók boltann niður með brjóstkassanum innan teigs og skaut í markið. Mathias Kvistgaarden skoraði svo seinna mark Dana af stuttu færi, eftir að fyrirgjöf frá vinstri komst alla leið til hans á fjærstönginni. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Leikurinn hafði litla þýðingu þar sem að Danir höfðu þegar tryggt sér efsta sæti I-riðils, og þar með sæti í lokakeppni EM, en Ísland átti ekki lengur möguleika á að ná fyrsta eða öðru sæti eftir 2-0 tapið gegn Litháen í síðustu viku. Tapið í dag þýðir að Ísland endar með níu stig í riðlinum, úr átta leikjum, í næstneðsta sæti. Litháen endaði neðst með þrjú stig en Tékkland og Wales enduðu með fjórtán stig, þremur stigum á eftir Dönum. Tékkland tók þó næstefsta sætið og komst í umspil um sæti í lokakeppninni, vegna innbyrðis úrslita gegn Wales. Danir voru einfaldlega sterkari aðilinn í leiknum við Ísland í dag og Tochi Chukwuani, fyrrverandi lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá Lyngby, kom þeim yfir á 32. mínútu, þegar hann tók boltann niður með brjóstkassanum innan teigs og skaut í markið. Mathias Kvistgaarden skoraði svo seinna mark Dana af stuttu færi, eftir að fyrirgjöf frá vinstri komst alla leið til hans á fjærstönginni.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira