Lárus: Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik Árni Jóhannsson skrifar 18. október 2024 21:03 Lárus hefur oftar verið kátari með liðið sitt en í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, Lárus Jónsson, var að vonum súr og svekktur með niðurstöðuna úr leik sinna manna gegn KR en svekktastur var hann með hvað hans menn lögðu í leikinn. Sem var ekki mikið að hans mati. Leikurinn endaði með sigri KR 92-97 og var þetta fyrsta tap Þórs í vetur. „Ég er svekktastur með það hvað menn lögðu lítið á sig í dag“, sagði Lárus þegar hann var spurður að því hvað hann væri svekktastur með úr leiknum í kvöld og hélt áfram: „Ég held að við höfum verið með eina villu dæmda á okkur þegar minna en ein mínúta var eftir af öðrum leikhluta. Þeir skoruðu 15 stig úr seinni tækifæris stigum og tóku þeir fleiri sóknarfráköst en við varnarfráköst. Það er það sem ég er svekktastur með. Effort-leysið. Allt annað var bara allt í lagi. Mér fannst þeir vera að keppa en við vorum bara að spila. Ég hef séð meiri áreynslu hjá mínum mönnum á æfingu.“ Hvað veldur því að lið eins og Þór frá Þorlákshöfn mæti svona til leiks eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina og allt í blóma þannig lagað? „Við mætum bara flatir út. Við höfum kannski verið of ánægðir með sjálfa okkur og haldið að þetta yrði einfalt. Það sem við komum svo með að borðinu í seinni hálfleik var svo aðeins of lítið og aðeins of seint þegar þeim var farið að líða vel. Þegar við nálguðumst þá þá settu þeir stór skot. Það voru settir stórir þristar frá þeim sem héldu okkur í seilingarfjarlægð frá þeim. Allt skot sem við sættum okkur við en þeim var farið að líða vel og komnir með sjálfstraust. Þú vinnur ekki körfuboltaleiki nema að reyna á þig.“ Þarf Lárus að segja eitthvað sérstakt við sína menn eftir þennan leik? „Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik“, sagði Lárus að lokum. Skiljanlega hundfúll. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
„Ég er svekktastur með það hvað menn lögðu lítið á sig í dag“, sagði Lárus þegar hann var spurður að því hvað hann væri svekktastur með úr leiknum í kvöld og hélt áfram: „Ég held að við höfum verið með eina villu dæmda á okkur þegar minna en ein mínúta var eftir af öðrum leikhluta. Þeir skoruðu 15 stig úr seinni tækifæris stigum og tóku þeir fleiri sóknarfráköst en við varnarfráköst. Það er það sem ég er svekktastur með. Effort-leysið. Allt annað var bara allt í lagi. Mér fannst þeir vera að keppa en við vorum bara að spila. Ég hef séð meiri áreynslu hjá mínum mönnum á æfingu.“ Hvað veldur því að lið eins og Þór frá Þorlákshöfn mæti svona til leiks eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina og allt í blóma þannig lagað? „Við mætum bara flatir út. Við höfum kannski verið of ánægðir með sjálfa okkur og haldið að þetta yrði einfalt. Það sem við komum svo með að borðinu í seinni hálfleik var svo aðeins of lítið og aðeins of seint þegar þeim var farið að líða vel. Þegar við nálguðumst þá þá settu þeir stór skot. Það voru settir stórir þristar frá þeim sem héldu okkur í seilingarfjarlægð frá þeim. Allt skot sem við sættum okkur við en þeim var farið að líða vel og komnir með sjálfstraust. Þú vinnur ekki körfuboltaleiki nema að reyna á þig.“ Þarf Lárus að segja eitthvað sérstakt við sína menn eftir þennan leik? „Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik“, sagði Lárus að lokum. Skiljanlega hundfúll.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15