Markvörður Bayern með krabbamein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 09:30 Mala Grohs er aðalmarkvörður Bayern München. getty/Jonathan Moscrop Mala Grohs, markvörður Þýskalandsmeistara Bayern München, hefur greinst með krabbamein. Félagið hefur framlengt samning hennar til að styðja við bakið á henni. „Ég greindist með illkynja æxli. Ég er bjartsýn að eðlisfari. Ég er í góðum höndum hjá læknunum hérna. Stelpurnar og allir hjá félaginu styðja mig á allan hátt,“ sagði Grohs. „Þetta allt er klárlega áskorun sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að yfirstíga en með hjálp allra hérna get ég klárlega sigrast á þessu.“ Bayern Munich goalkeeper Mala Grohs has been diagnosed with cancer. The 23-year-old's contract has been extended by @FCBfrauen for one year to the summer of 2026, as she focuses on her health. pic.twitter.com/SFBLO76Zvy— DW Sports (@dw_sports) November 16, 2024 Hin 23 ára Grohs kom til Bayern frá Bochum 2019 og var gerð að aðalmarkverði Bayern fyrir tímabilið 2022-23. Hún hefur þrisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern. Grohs hélt hreinu þegar Bayern sigraði Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Hún spilar ekki fyrir liðið á næstunni en til að styðja við bakið á henni hefur Bayern framlengt samning hennar til 2026. Þýski boltinn Krabbamein Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
„Ég greindist með illkynja æxli. Ég er bjartsýn að eðlisfari. Ég er í góðum höndum hjá læknunum hérna. Stelpurnar og allir hjá félaginu styðja mig á allan hátt,“ sagði Grohs. „Þetta allt er klárlega áskorun sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að yfirstíga en með hjálp allra hérna get ég klárlega sigrast á þessu.“ Bayern Munich goalkeeper Mala Grohs has been diagnosed with cancer. The 23-year-old's contract has been extended by @FCBfrauen for one year to the summer of 2026, as she focuses on her health. pic.twitter.com/SFBLO76Zvy— DW Sports (@dw_sports) November 16, 2024 Hin 23 ára Grohs kom til Bayern frá Bochum 2019 og var gerð að aðalmarkverði Bayern fyrir tímabilið 2022-23. Hún hefur þrisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern. Grohs hélt hreinu þegar Bayern sigraði Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Hún spilar ekki fyrir liðið á næstunni en til að styðja við bakið á henni hefur Bayern framlengt samning hennar til 2026.
Þýski boltinn Krabbamein Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn