Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 12:47 Eric Cantona fór fyrir liði Manchester United tímabilið 1993-94 en Mohamed Salah fer fyrir liði Liverpool á þessari leiktíð. Getty/Anton Want/Carl Recine Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna lið í ensku úrvalsdeildinni sem var búið að stinga meira af eftir svo fáa leiki. Lið Manchester United, undir stjórn Sir Alex Ferguson, byrjaði svona vel á 1993-94 tímabilinu og reyndar aðeins betur. United var þá líka með 31 stig af 36 stigum mögulegum og sextán mörk í plús eins og Liverpool í dag. Það þýddi hins vegar að United var þá með níu stiga forskot á næsta lið sem var Norwich. Síðan þá hefur ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni verið með meiri forystu á þessum tímapunkti á leiktíðinni. Liverpool er núna með átta stiga forskot á ríkjandi meistara í Manchester City. Það er jafnmikið forskot og bæði lið Manchester City frá 2017-18 og lið Liverpool frá 2019-20. Bæði þau lið unnu enska meistaratitilinn. 1993-94 liðið hjá United endaði sem enskur meistari með 92 stig en í öðru sætinu var Blackburn Rovers með átta stigum minna. Eric Cantona var í aðalhlutverki í þessu United liði með átján deildarmörk en Ryan Giggs skoraði 13 mörk og Mark Hughes var með 12 mörk. Eftir tólf leiki haustið 1993 hafði Cantona skorað fjögur mörk en Íslandsvinurinn Lee Sharpe og Mark Hughes voru markahæstir með fimm mörk. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna lið í ensku úrvalsdeildinni sem var búið að stinga meira af eftir svo fáa leiki. Lið Manchester United, undir stjórn Sir Alex Ferguson, byrjaði svona vel á 1993-94 tímabilinu og reyndar aðeins betur. United var þá líka með 31 stig af 36 stigum mögulegum og sextán mörk í plús eins og Liverpool í dag. Það þýddi hins vegar að United var þá með níu stiga forskot á næsta lið sem var Norwich. Síðan þá hefur ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni verið með meiri forystu á þessum tímapunkti á leiktíðinni. Liverpool er núna með átta stiga forskot á ríkjandi meistara í Manchester City. Það er jafnmikið forskot og bæði lið Manchester City frá 2017-18 og lið Liverpool frá 2019-20. Bæði þau lið unnu enska meistaratitilinn. 1993-94 liðið hjá United endaði sem enskur meistari með 92 stig en í öðru sætinu var Blackburn Rovers með átta stigum minna. Eric Cantona var í aðalhlutverki í þessu United liði með átján deildarmörk en Ryan Giggs skoraði 13 mörk og Mark Hughes var með 12 mörk. Eftir tólf leiki haustið 1993 hafði Cantona skorað fjögur mörk en Íslandsvinurinn Lee Sharpe og Mark Hughes voru markahæstir með fimm mörk. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira