Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2024 13:49 Djammferð Jamies Vardy og félaga til Kaupmannahöfn fór úr böndunum. getty/Catherine Ivill Leikmönnum Leicester City hefur verið tjáð að framkoma þeirra í jólapartíi í Kaupmannahöfn hafi verið óásættanleg. Eftir tapið fyrir Chelsea, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn ferðuðust leikmenn Leicester til Kaupmannahafnar og gerðu sér glaðan dag þar. Myndband af þeim á skemmtistað fór í dreifingu en þar sjást þeir halda á borða sem á stendur: „Enzo, ég sakna þín.“ Er þar vísað til fyrrverandi knattspyrnustjóra Leicester, Enzos Maresca. Eftirmaður hans, Steve Cooper, var rekinn frá Leicester daginn eftir tapið fyrir Chelsea. Ben Dawson, sem tók tímabundið við þjálfun Leicester, sagði á blaðamannafundi í dag að leikmenn liðsins hefðu verið skammaðir fyrir partíið í Kaupmannahöfn. „Þeir hafa fengið skilaboð frá félaginu að það sem gekk á hafi ekki verið ásættanlegt og við þurfum að halda áfram. Þannig var það. Allt hefur svo snúist um að sýna góða frammistöðu og æfa vel til að ná í góð úrslit,“ sagði Dawson en Leicester mætir Brentford á útivelli á morgun. Búist er við því að Ruud van Nistelrooy verði ráðinn næsti stjóri Leicester og ráðning hans verði staðfest innan tíðar. Leicester er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, einu stigi frá fallsæti. Enski boltinn Tengdar fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. 24. nóvember 2024 17:33 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Eftir tapið fyrir Chelsea, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn ferðuðust leikmenn Leicester til Kaupmannahafnar og gerðu sér glaðan dag þar. Myndband af þeim á skemmtistað fór í dreifingu en þar sjást þeir halda á borða sem á stendur: „Enzo, ég sakna þín.“ Er þar vísað til fyrrverandi knattspyrnustjóra Leicester, Enzos Maresca. Eftirmaður hans, Steve Cooper, var rekinn frá Leicester daginn eftir tapið fyrir Chelsea. Ben Dawson, sem tók tímabundið við þjálfun Leicester, sagði á blaðamannafundi í dag að leikmenn liðsins hefðu verið skammaðir fyrir partíið í Kaupmannahöfn. „Þeir hafa fengið skilaboð frá félaginu að það sem gekk á hafi ekki verið ásættanlegt og við þurfum að halda áfram. Þannig var það. Allt hefur svo snúist um að sýna góða frammistöðu og æfa vel til að ná í góð úrslit,“ sagði Dawson en Leicester mætir Brentford á útivelli á morgun. Búist er við því að Ruud van Nistelrooy verði ráðinn næsti stjóri Leicester og ráðning hans verði staðfest innan tíðar. Leicester er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, einu stigi frá fallsæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. 24. nóvember 2024 17:33 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. 24. nóvember 2024 17:33