Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 08:32 Caitlin Clark mætt á háskólakörfuboltaleik með NBA leikmanninum Tyrese Haliburton sem spilar fyrir Indiana Pacers. Hann fær miklu miklu miklu hærri laun en hún hjá Indiana Fever. Getty/Justin Casterline Körfuboltakonan Caitlin Clark er ein vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna en það kostar greinilega sitt að fá hana til að koma og flytja fyrirlestur. Don Steinbrugge, framkvæmdastjóri Agecroft Partners, komst að því þegar hann sóttist eftir því að fá Clark til sín til að flytja tölu á ráðstefnu hjá sér. Steinbrugge leitaði til Clark í sumar þegar hlé var gert á WNBA deildinni vegna Ólympíuleikanna. Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið og átti því að eiga lausan tíma til að koma. Steinbrugge fékk hins vegar það svar að körfuboltakonan tæki hundrað þúsund dollara fyrir þrjátíu mínútna fyrirlestur en það gerir 13,8 milljónir króna. Steinbrugge afþakkaði en glöggir aðdáendur Clark voru fljótir að finna út að hún hafi haldið sex fyrirlestra á síðasta ári. Ef þetta er rétt þá Steinbrugge þá hefur Clark fengið sex hundruð þúsund Bandaríkjadali fyrir þessa fyrirlestra sína eða rétt tæpar 83 milljónir króna. Þetta er mjög sérstakt þegar talan er borin saman við heildarlaun hennar á fyrsta tímabilinu í WNBA. Clark fékk rúma 76 þúsund dollara í laun fyrir allt tímabilið og fékk því mun meira fyrir hálftíma fyrirlestur en að spila allt tímabilið sem tók sex mánuði frá apríl til september. Heildarlaun hennar sem leikmanns voru 76.535 dollarar eða 10,6 milljónir króna. Clark er reyndar með mjög stóra auglýsingasamninga og fær því mun meira borgað en bara þessi leikmannalaun sín. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) WNBA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Don Steinbrugge, framkvæmdastjóri Agecroft Partners, komst að því þegar hann sóttist eftir því að fá Clark til sín til að flytja tölu á ráðstefnu hjá sér. Steinbrugge leitaði til Clark í sumar þegar hlé var gert á WNBA deildinni vegna Ólympíuleikanna. Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið og átti því að eiga lausan tíma til að koma. Steinbrugge fékk hins vegar það svar að körfuboltakonan tæki hundrað þúsund dollara fyrir þrjátíu mínútna fyrirlestur en það gerir 13,8 milljónir króna. Steinbrugge afþakkaði en glöggir aðdáendur Clark voru fljótir að finna út að hún hafi haldið sex fyrirlestra á síðasta ári. Ef þetta er rétt þá Steinbrugge þá hefur Clark fengið sex hundruð þúsund Bandaríkjadali fyrir þessa fyrirlestra sína eða rétt tæpar 83 milljónir króna. Þetta er mjög sérstakt þegar talan er borin saman við heildarlaun hennar á fyrsta tímabilinu í WNBA. Clark fékk rúma 76 þúsund dollara í laun fyrir allt tímabilið og fékk því mun meira fyrir hálftíma fyrirlestur en að spila allt tímabilið sem tók sex mánuði frá apríl til september. Heildarlaun hennar sem leikmanns voru 76.535 dollarar eða 10,6 milljónir króna. Clark er reyndar með mjög stóra auglýsingasamninga og fær því mun meira borgað en bara þessi leikmannalaun sín. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
WNBA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira