Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Sindri Sverrisson skrifar 14. desember 2024 12:31 Jólin nálgast í Liverpool og verður liðið sennilega á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar þau verða hringd inn. Getty/Clive Brunskill Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Jólagleðin var haldin á fimmtudagskvöld í Dómkirkjunni í Liverpool, þar sem um 500 starfsmenn Liverpool skemmtu sér innan um jóla- og Liverpool-tengdar skreytingar. Daily Mail greindi fyrst frá því að óvænt hefði þurft að hætta gleðskapnum eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust. Þau komu í ljós þegar öryggisverðir skönnuðu svæðið, eftir að upp kom bráðatilfelli. Mail segir að á salernum hafi fundist fjöldi tómra poka eins og notaðir séu til að geyma fíknefni í. Jólagleðin fyrir fólkið sem stendur á bakvið Liverpool-liðið, sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu, tók því skjótan enda. Talsmaður félagsins sagði: „Við líðum það ekki að fíkinefna sé neytt hvar sem þetta félag kemur saman. Við þökkum öryggisliði staðarins fyrir að bregðast hratt og fagmannlega við því bráðatilfelli sem kom upp, sem var ótengt þessu. Sá starfsmaður er á góðum batavegi.“ Arne Slot og hans menn ættu hins vegar að vera eldhressir og klárir í slaginn við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn hefst klukkan þrjú. Með sigri tryggja Liverpool-menn, sem eiga frestaðan leik sinn við Everton til góða, það að þeir verði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á jóladag. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Jólagleðin var haldin á fimmtudagskvöld í Dómkirkjunni í Liverpool, þar sem um 500 starfsmenn Liverpool skemmtu sér innan um jóla- og Liverpool-tengdar skreytingar. Daily Mail greindi fyrst frá því að óvænt hefði þurft að hætta gleðskapnum eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust. Þau komu í ljós þegar öryggisverðir skönnuðu svæðið, eftir að upp kom bráðatilfelli. Mail segir að á salernum hafi fundist fjöldi tómra poka eins og notaðir séu til að geyma fíknefni í. Jólagleðin fyrir fólkið sem stendur á bakvið Liverpool-liðið, sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu, tók því skjótan enda. Talsmaður félagsins sagði: „Við líðum það ekki að fíkinefna sé neytt hvar sem þetta félag kemur saman. Við þökkum öryggisliði staðarins fyrir að bregðast hratt og fagmannlega við því bráðatilfelli sem kom upp, sem var ótengt þessu. Sá starfsmaður er á góðum batavegi.“ Arne Slot og hans menn ættu hins vegar að vera eldhressir og klárir í slaginn við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn hefst klukkan þrjú. Með sigri tryggja Liverpool-menn, sem eiga frestaðan leik sinn við Everton til góða, það að þeir verði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á jóladag.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira