Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2024 20:01 Halla Tómasdóttir sagði nokkur orð um mikilvægi Vigdísar. Tvær forsýningar á Vigdísi, sjónvarpsþáttum Vesturports um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta, fóru fram í vikunni, í Bíó Paradís fyrir viðskiptavini Íslandsbanka og svo á Vinnustofu Kjarvals fyrir aðstandendur þáttanna. Í Bíó Paradís var mættur forseti Íslands Halla Tómasdóttir. Hún ávarpaði viðskiptavini Íslandsbanka og sagði nokkur orð um mikilvægi Vigdísar í sögu þjóðar og heims. Eins og fram hefur komið verður fyrsti þáttur frumsýndur í Ríkisútvarpinu á nýársdag en alls verða þættirnir fjórir talsins. Þættirnir eru úr smiðju Rakelar Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur sem framleiða fyrir Vesturport. Nína Dögg Filippusdóttir fer með aðalhlutverkið sem Vigdís sjálf en Elín Hall, tónlistarkona og leikari, leikur Vigdísi á hennar yngri árum. Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir leikstýra en þættirnir fjalla um líf Vigdísar fram að forsetakosningunum 1980 þar sem hún bar sigur úr býtum og var fyrst kvenna kosinn forseti á heimsvísu. Íslandsbanki hélt sérstaka forsýningu á nýrri leikinni þáttaröð um líf Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrum forseta, en bankinn er bakhjarl þáttanna. Fyrsti þátturinn var sýndur fyrir tvö hundruð gestum og mikil ánægja ríkti meðal gesta, að sögn forsvarsmanna bankans. Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, Halla Tómasdóttir forseti Íslands, Una Steinsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs og Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta. „Við höfum verið í góðu samstarfi við Vigdísi í gegnum tíðina og héldum meðal annars sýningu á kjólunum hennar í kringum Hönnunarmars. Hún er einstök fyrirmynd og við erum mjög stolt af því að vera bakhjarlar þessa glæsilega verkefnis sem er mikilvæg heimild um sögu fyrsta kvenforseta heims,“ segir Edda Hermannsdóttir upplýsingafulltrúi bankans. Rakel Garðarsdóttir segir sögu Vigdísar vera sigursögu. „Saga um von og um að elta draumana sína. Hún er ein mikilvægasta saga okkar samtíma að mínu mati og var það ástæða þess að okkur langaði að segja þessa sögu. Það er langt ferli að baki einnar svona sjónvarpsseríu og þar skiptir samvinna öllu máli. Við erum svo lánsöm að allir þeir sem komu að verkinu eru að mínu mati þeir flinkustu í bransanum - og ómetanlegt að fá stuðning frá sjóðum og fyrirtækjum. Saman erum við alltaf betri.“ Rakel Garðarsdóttir og Ágústa Ólafsdóttir framleiðendur hjá Vesturporti. Frá forsýningu í Vinnustofu Kjarvals fyrir Vesturport Rakel Garðarsdóttir ávarpaði hópinn fyrir sýningu.Vísir/Hulda Margrét Þétt setið í salnum.Vísir/Hulda Margrét Ágúst Wigum og Elín Hall létu sig ekki vanta. Elín fer með hlutverk Vigdísar á yngri árum og þykir keimlík fyrrverandi forsetanum og meira til.Vísir/Hulda Margrét Rán og Bergur Ebbi.Vísir/Hulda Margrét Magnús, Þórunn, Brynhildur og Skarphéðinn.Vísir/Hulda Margrét Ágúst, Oddur og Kristín Þóra.Vísir/Hulda Margrét Almar Blær og Ragnar Ísleifur.Vísir/Hulda Margrét Víkingur, Hilmar og Kolbrún.Vísir/Hulda Margrét Edda Katrín, Tinna og Oddur.Vísir/Hulda Margrét Elín og Hlynur Helgi.Vísir/Hulda Margrét Aþena Vigdís, Eva María, Birna Hrönn og Eva María.Vísir/Hulda Margrét Hjörtur Grétarsson og Thelma Rún Hjartardóttir.Vísir/Hulda Margrét Baldur Björnsson, Mímir Bjarki Pálmason og Lísbet Sveinsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Birgir og Hjörtur.Vísir/Hulda Margrét Brynhildur Guðjónsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands.Vísir/Hulda Margrét Rán og Rakel.Vísir/Hulda Margrét Aþena, Ágúst, Almar Blær, Lísbet, Baldur og Mímir Bjarki.Vísir/Hulda Margrét Viktoría Kjartans, Vignir Daði Valtýrs og Thelma Rún Hjartardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Vigdís Finnbogadóttir Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Í Bíó Paradís var mættur forseti Íslands Halla Tómasdóttir. Hún ávarpaði viðskiptavini Íslandsbanka og sagði nokkur orð um mikilvægi Vigdísar í sögu þjóðar og heims. Eins og fram hefur komið verður fyrsti þáttur frumsýndur í Ríkisútvarpinu á nýársdag en alls verða þættirnir fjórir talsins. Þættirnir eru úr smiðju Rakelar Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur sem framleiða fyrir Vesturport. Nína Dögg Filippusdóttir fer með aðalhlutverkið sem Vigdís sjálf en Elín Hall, tónlistarkona og leikari, leikur Vigdísi á hennar yngri árum. Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir leikstýra en þættirnir fjalla um líf Vigdísar fram að forsetakosningunum 1980 þar sem hún bar sigur úr býtum og var fyrst kvenna kosinn forseti á heimsvísu. Íslandsbanki hélt sérstaka forsýningu á nýrri leikinni þáttaröð um líf Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrum forseta, en bankinn er bakhjarl þáttanna. Fyrsti þátturinn var sýndur fyrir tvö hundruð gestum og mikil ánægja ríkti meðal gesta, að sögn forsvarsmanna bankans. Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, Halla Tómasdóttir forseti Íslands, Una Steinsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs og Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta. „Við höfum verið í góðu samstarfi við Vigdísi í gegnum tíðina og héldum meðal annars sýningu á kjólunum hennar í kringum Hönnunarmars. Hún er einstök fyrirmynd og við erum mjög stolt af því að vera bakhjarlar þessa glæsilega verkefnis sem er mikilvæg heimild um sögu fyrsta kvenforseta heims,“ segir Edda Hermannsdóttir upplýsingafulltrúi bankans. Rakel Garðarsdóttir segir sögu Vigdísar vera sigursögu. „Saga um von og um að elta draumana sína. Hún er ein mikilvægasta saga okkar samtíma að mínu mati og var það ástæða þess að okkur langaði að segja þessa sögu. Það er langt ferli að baki einnar svona sjónvarpsseríu og þar skiptir samvinna öllu máli. Við erum svo lánsöm að allir þeir sem komu að verkinu eru að mínu mati þeir flinkustu í bransanum - og ómetanlegt að fá stuðning frá sjóðum og fyrirtækjum. Saman erum við alltaf betri.“ Rakel Garðarsdóttir og Ágústa Ólafsdóttir framleiðendur hjá Vesturporti. Frá forsýningu í Vinnustofu Kjarvals fyrir Vesturport Rakel Garðarsdóttir ávarpaði hópinn fyrir sýningu.Vísir/Hulda Margrét Þétt setið í salnum.Vísir/Hulda Margrét Ágúst Wigum og Elín Hall létu sig ekki vanta. Elín fer með hlutverk Vigdísar á yngri árum og þykir keimlík fyrrverandi forsetanum og meira til.Vísir/Hulda Margrét Rán og Bergur Ebbi.Vísir/Hulda Margrét Magnús, Þórunn, Brynhildur og Skarphéðinn.Vísir/Hulda Margrét Ágúst, Oddur og Kristín Þóra.Vísir/Hulda Margrét Almar Blær og Ragnar Ísleifur.Vísir/Hulda Margrét Víkingur, Hilmar og Kolbrún.Vísir/Hulda Margrét Edda Katrín, Tinna og Oddur.Vísir/Hulda Margrét Elín og Hlynur Helgi.Vísir/Hulda Margrét Aþena Vigdís, Eva María, Birna Hrönn og Eva María.Vísir/Hulda Margrét Hjörtur Grétarsson og Thelma Rún Hjartardóttir.Vísir/Hulda Margrét Baldur Björnsson, Mímir Bjarki Pálmason og Lísbet Sveinsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Birgir og Hjörtur.Vísir/Hulda Margrét Brynhildur Guðjónsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands.Vísir/Hulda Margrét Rán og Rakel.Vísir/Hulda Margrét Aþena, Ágúst, Almar Blær, Lísbet, Baldur og Mímir Bjarki.Vísir/Hulda Margrét Viktoría Kjartans, Vignir Daði Valtýrs og Thelma Rún Hjartardóttir.Vísir/Hulda Margrét
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Vigdís Finnbogadóttir Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira