Bjargaði æskufélaginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 13:33 Andras Schäfer í leik með þýska félaginu Union Berlin. Hann er enn þakklátur æskufélagi sínu og sýndi það í verki. Getty/Arne Dedert Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. Haladas Szombathely barðist við það forða sér frá gjaldþroti í heimalandi hans en félagið átti sér góðan mann hjá þýska félaginu Union Berlin. Schäfer er nú 25 ára gamall en hann lék með Haladas Szombathely frá 2010 til 2014 eða þegar hann var á aldrinum ellefu til fimmtán ára. Hann fór þaðan til stórliðsins MTK frá Búdapest og svo áfram til Ítalíu. Schäfer lék á Ítalíu og í Slóvakíu en hefur verið hjá Berlínarliðinu frá því í janúar 2022. Hann var reiðubúinn að koma til bjargar og svara neyðarkallinu frá sínu gamla félagi. Schäfer sendi félaginu tvisvar sinnum pening og upphæðin var samtals um fjörutíu þúsund evrur eða um 5,8 milljónir króna. Félagið sendi út neyðarkall um að það þyrfti að safna 120 þúsund evrum, rúmum sautján milljónum, fyrir árslok til að geta haldið áfram rekstri. Það voru því fleiri sem komu að því að ná söfnuninni í land en Schäfer gaf ekki einu sinni heldur tvisvar. Seinna framlag hans sá til þess að markmiðinu var náð. Andras Schäfer er miðjumaður og auk þess að spila með Union Berlin í Þýskalandi þá er hann einnig ungverskur landsliðsmaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde) Ungverjaland Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Haladas Szombathely barðist við það forða sér frá gjaldþroti í heimalandi hans en félagið átti sér góðan mann hjá þýska félaginu Union Berlin. Schäfer er nú 25 ára gamall en hann lék með Haladas Szombathely frá 2010 til 2014 eða þegar hann var á aldrinum ellefu til fimmtán ára. Hann fór þaðan til stórliðsins MTK frá Búdapest og svo áfram til Ítalíu. Schäfer lék á Ítalíu og í Slóvakíu en hefur verið hjá Berlínarliðinu frá því í janúar 2022. Hann var reiðubúinn að koma til bjargar og svara neyðarkallinu frá sínu gamla félagi. Schäfer sendi félaginu tvisvar sinnum pening og upphæðin var samtals um fjörutíu þúsund evrur eða um 5,8 milljónir króna. Félagið sendi út neyðarkall um að það þyrfti að safna 120 þúsund evrum, rúmum sautján milljónum, fyrir árslok til að geta haldið áfram rekstri. Það voru því fleiri sem komu að því að ná söfnuninni í land en Schäfer gaf ekki einu sinni heldur tvisvar. Seinna framlag hans sá til þess að markmiðinu var náð. Andras Schäfer er miðjumaður og auk þess að spila með Union Berlin í Þýskalandi þá er hann einnig ungverskur landsliðsmaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde)
Ungverjaland Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira