Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 08:31 Mikel Arteta á hliðarlínunni í leik Arsenal og Newcastle United í fyrradag. getty/Alex Pantling Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Eftir 0-2 tap Arsenal fyrir Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í fyrradag kvartaði Arteta yfir boltanum frá Puma sem er notaður í keppninni. Hann sagði að hann hefði átt sinn þátt í slakri færanýtingu liðsins. Chapman byrjaði beina útsendingu frá leik Tottenham og Liverpool í gær á því að skjóta á Arteta. „Þetta fór 6-3 fyrir nokkrum vikum, nóg af mörkum, en þið búist væntanlega við 0-0 í kvöld vegna boltans,“ sagði Chapman. Jamie Redknapp tók í kjölfarið við boltanum. „Ég var furðu lostinn yfir því að hann hafi sagt þetta. Það eina sem ég er vonsvikinn með er að hann hafi ekki sagt þetta meðan við vorum í loftinu,“ sagði Redknapp. „Ég skil þetta. Þetta er öðruvísi en með Nike boltann. En hann verður að vera snöggur að venjast þessu því Puma boltinn verður notaður í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.“ Michael Dawson gaf lítið fyrir gagnrýni Artetas á boltann. „Það er munur en ég hefði ekki sagt þetta eftir frammistöðuna í gær [í fyrradag]. Alls ekki. Mikel Arteta er með afsakanir. Þeir hafa örugglega æft með boltann. Það er engin spurning,“ sagði Dawson. Seinni leikur Newcastle og Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins fer fram á St James' Park 5. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Eftir 0-2 tap Arsenal fyrir Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í fyrradag kvartaði Arteta yfir boltanum frá Puma sem er notaður í keppninni. Hann sagði að hann hefði átt sinn þátt í slakri færanýtingu liðsins. Chapman byrjaði beina útsendingu frá leik Tottenham og Liverpool í gær á því að skjóta á Arteta. „Þetta fór 6-3 fyrir nokkrum vikum, nóg af mörkum, en þið búist væntanlega við 0-0 í kvöld vegna boltans,“ sagði Chapman. Jamie Redknapp tók í kjölfarið við boltanum. „Ég var furðu lostinn yfir því að hann hafi sagt þetta. Það eina sem ég er vonsvikinn með er að hann hafi ekki sagt þetta meðan við vorum í loftinu,“ sagði Redknapp. „Ég skil þetta. Þetta er öðruvísi en með Nike boltann. En hann verður að vera snöggur að venjast þessu því Puma boltinn verður notaður í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.“ Michael Dawson gaf lítið fyrir gagnrýni Artetas á boltann. „Það er munur en ég hefði ekki sagt þetta eftir frammistöðuna í gær [í fyrradag]. Alls ekki. Mikel Arteta er með afsakanir. Þeir hafa örugglega æft með boltann. Það er engin spurning,“ sagði Dawson. Seinni leikur Newcastle og Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins fer fram á St James' Park 5. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02
Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51