Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. febrúar 2025 14:14 Russell Brand hefur orðið sífellt hægrisinnaðri á undanförnum árum og var hann til að mynda viðstaddur Landsfund Repúblíkana í fyrra. Getty Breska leikaranum Russell Brand hefur verið stefnt vegna meintrar kynferðislegrar áreitni í fyrstu stefnunni á hendur honum í Bretlandi. Hinum 49 ára Brand var stefnt fyrir Hæstarétt Lundúna þann 6. febrúar síðastliðinn. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um málsóknina. Reuters greinir frá. Lögmenn stefnanda neituðu að tjá sig við fjölmiðla og fulltrúar Brand hafa heldur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla. Brand hefur þegar verið stefnt í Bandaríkjunum af konu sem sagði hann hafa brotið á sér árið 2010. Þar áður höfðu fjórar breskar konur stigið fram í september 2023 og sökuðu Brand um kynferðislega áreitni og andlegt ofbeldi yfir sjö ára tímabil, frá 2006 til 2013. Þá var leikarinn kærður til lögreglu nokkrum dögum síðar fyrir kynferðisbrot sem hann á að hafa framið árið 2003. Hann hefur sjálfur sagt að hann hafi aldrei stundað kynlíf án samþykkis annarra. Russell Brand gat sér fyrst gott orð sem uppistandari og grínisti áður en hann færði sig yfir í kvikmyndaleik með myndum á borð við Forgetting Sarah Marshall, Get Him to the Greek og Despicable Me. Á síðustu árum hefur hann fært sig meira yfir í hlutverk samfélagsrýnis og Youtube-ara. Brand var giftur bandarísku poppsöngkonunni Katy Perry frá 2010 til 2012 og hefur verið giftur skoska bloggaranum Laura Gallacher. Mál Russell Brand Kynferðisofbeldi Bretland Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Hinum 49 ára Brand var stefnt fyrir Hæstarétt Lundúna þann 6. febrúar síðastliðinn. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um málsóknina. Reuters greinir frá. Lögmenn stefnanda neituðu að tjá sig við fjölmiðla og fulltrúar Brand hafa heldur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla. Brand hefur þegar verið stefnt í Bandaríkjunum af konu sem sagði hann hafa brotið á sér árið 2010. Þar áður höfðu fjórar breskar konur stigið fram í september 2023 og sökuðu Brand um kynferðislega áreitni og andlegt ofbeldi yfir sjö ára tímabil, frá 2006 til 2013. Þá var leikarinn kærður til lögreglu nokkrum dögum síðar fyrir kynferðisbrot sem hann á að hafa framið árið 2003. Hann hefur sjálfur sagt að hann hafi aldrei stundað kynlíf án samþykkis annarra. Russell Brand gat sér fyrst gott orð sem uppistandari og grínisti áður en hann færði sig yfir í kvikmyndaleik með myndum á borð við Forgetting Sarah Marshall, Get Him to the Greek og Despicable Me. Á síðustu árum hefur hann fært sig meira yfir í hlutverk samfélagsrýnis og Youtube-ara. Brand var giftur bandarísku poppsöngkonunni Katy Perry frá 2010 til 2012 og hefur verið giftur skoska bloggaranum Laura Gallacher.
Mál Russell Brand Kynferðisofbeldi Bretland Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira