Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Aron Guðmundsson skrifar 19. febrúar 2025 17:30 Vinicius Junior og Phil Foden í baráttunni í fyrri leik Manchester City og Real Madrid Vísir/Getty Umspilinu fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti án efa seinni leikur ríkjandi Evrópumeistara Real Madrid við Englandsmeistara Manchester City. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem bókað er að kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins sem verða að sjálfsögðu allir sýndir á sportrásum Stöðvar 2. Borussia Dortmund – Sporting Lisbon (Stöð 2 Sport 3, klukkan 17:35) Sporting Lisbon á fyrir höndum afar erfitt verkefni á útivelli gegn Borussia Dortmund sem vann fyrri leik liðanna 3-0. Paris Saint-Germain – Brest (Viaplay, klukkan 19:50) Sömu sögu er að segja af Brest sem heimsækir Paris Saint-Germain og er þremur mörkum undir eftir 3-0 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna. PSV Eindhoven – Juventus (Vodafone Sport, klukkan 19:50) Meiri spenna er ríkjandi í einvígi PSV Eindhoven og Juventus. Juventus vann fyrri leik liðanna á Ítalíu 2-1. Real Madrid – Manchester City (Stöð 2 Sport 2, klukkan 19:50) Aðal spennan ríkir hins vegar fyrir seinni leik Real Madrid og Manchester City á Santiago Bernabeu í Madrídarborg. Real Madrid fór með 3-2 sigur af hólmi á Etihad leikvanginum í Manchester í síðustu viku. Sá sigur var í dramatískari kantinum. Erling Haaland kom Manchester City 2-1 yfir á 80.mínútu en mörk frá Brahim Diaz og Jude Bellingham fyrir leikslok tryggðu Real Madrid sigur. Hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins í upphitunarþætti Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport frá klukkan 19:25. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Borussia Dortmund – Sporting Lisbon (Stöð 2 Sport 3, klukkan 17:35) Sporting Lisbon á fyrir höndum afar erfitt verkefni á útivelli gegn Borussia Dortmund sem vann fyrri leik liðanna 3-0. Paris Saint-Germain – Brest (Viaplay, klukkan 19:50) Sömu sögu er að segja af Brest sem heimsækir Paris Saint-Germain og er þremur mörkum undir eftir 3-0 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna. PSV Eindhoven – Juventus (Vodafone Sport, klukkan 19:50) Meiri spenna er ríkjandi í einvígi PSV Eindhoven og Juventus. Juventus vann fyrri leik liðanna á Ítalíu 2-1. Real Madrid – Manchester City (Stöð 2 Sport 2, klukkan 19:50) Aðal spennan ríkir hins vegar fyrir seinni leik Real Madrid og Manchester City á Santiago Bernabeu í Madrídarborg. Real Madrid fór með 3-2 sigur af hólmi á Etihad leikvanginum í Manchester í síðustu viku. Sá sigur var í dramatískari kantinum. Erling Haaland kom Manchester City 2-1 yfir á 80.mínútu en mörk frá Brahim Diaz og Jude Bellingham fyrir leikslok tryggðu Real Madrid sigur. Hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins í upphitunarþætti Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport frá klukkan 19:25.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira