Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 10:26 Liðin vika var stútfull af ævintýrum hjá stjörnum landsins. Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konudagurinn og rómantík Konudagurinn var haldinn hátíðlega í gær þar sem rómantískir makar dekruðu við konurnar í sínu lífi. Júlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður er þakklátur fyrir sína konu, Þórdísi Björk Þorfinssdóttur. Júlí birti mynd af þeim á lokakvöldi Söngvakeppninnar síðastliðið laugardagskvöld þar sem þau fluttu lagið Eldur. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Björn Skúlason, eiginmaður hennar fengu að smakka fyrsta eintakið af konudagskökunni, í tilefni þess að 30 ár eru liðin síðan fyrsta kaka ársins var kynnt. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Hjónin, Einar Þorsteinsson fráfarandi borgarstjóri og Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri og yfirframleiðandi hjá ACT4, tilkynntu að þau ættu von á sínu öðru barni saman. View this post on Instagram A post shared by Einar Þorsteinsson (@ethorsteinsson) Í tilefni dagsins skipulagði Kolbrún Pálína Helgadóttir skvísuferð fyrir 23 konur sem endaði á Hótel Geysi í Haukadal. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Pálína Helgadóttir (@kolbrunpalina) Sjómaðurinn Enok Jónsson birti fallega mynd af sinni konu, Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class, ásamt syni þeirra í tilefni dagsins. Tónlistarkonan Svala Björgvins birti mynd af sér í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Söngvakeppnin VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, eru sigurvegarar Söngvakeppninnar sem fór fram síðastliðið laugardagskvöld og munu flytja lagið „Róa“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2025. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Hjálmarsson mættu á svæðið og tóku svokallaðan pepphring með kynnum kvöldsins, Fannari Sveinssyni, Benedikt Valssyni og Gunnu Dís, áður en þau stigu á svið. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí Tónlistarkonan Birgitta Haukdal og fjölskylda skelltu sér á skíði til Madonna á Ítalíu í vetrarfríinu hjá Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect, og fjölskylda fóru ásamt nokkrum vinapörum í frí til Paradísareyjunnar Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Þjálfarahjónin Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson slökuðu á í sveitinni. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Þórður Daníel skelltu sér á skíði í Búlgaríu. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Sól og sæla á suðrænum slóðum Fjöldi Íslendinga flýja vetrarkuldann á þessum tíma árs á heitari slóðir. Helga Þóra Bjarnadóttir nýtur lífsins á Taílandi. View this post on Instagram A post shared by helga þóra bjarnadóttir (@helgaathora) Fyrirsætan Birta Abiba spókaði sig um á bikiníi á ströndinni erlendis. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Sól í Reykjavík Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf fylgjendum innsýn í venjulegan dag í lífi sínu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Tara Sif Birgisdóttir dansari og fasteignasali spókaði sig um í sólinni í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Ofurskvísan og hlaðvarpsstýran Gugga í gúmmíbát fór út á lífið um helgina View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Stoltur af sinni! Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er stoltur af sinni konu, Söru Linnet, sem útskrifaðist með mastersgráðu í mannauðsstjórnun í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Afmæli Hildur Sif Hauksdóttir, LXS skvísa, birti fallegt myndskeið í tilefni af 26 ára afmæli kærasta sín, Páls Orra Pálssonar. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Stjörnulífið Konudagur Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10 Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34 Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Ömurlegt veður, gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir settu svo sannarlega ekki strik í reikninginn í síðustu viku hjá stjörnum landsins. Hvort sem það voru utanlandsferðir á fjarlægari slóðum eða kósý heima, þá var allt að gerast í vikunni sem leið. 3. febrúar 2025 09:36 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konudagurinn og rómantík Konudagurinn var haldinn hátíðlega í gær þar sem rómantískir makar dekruðu við konurnar í sínu lífi. Júlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður er þakklátur fyrir sína konu, Þórdísi Björk Þorfinssdóttur. Júlí birti mynd af þeim á lokakvöldi Söngvakeppninnar síðastliðið laugardagskvöld þar sem þau fluttu lagið Eldur. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Björn Skúlason, eiginmaður hennar fengu að smakka fyrsta eintakið af konudagskökunni, í tilefni þess að 30 ár eru liðin síðan fyrsta kaka ársins var kynnt. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Hjónin, Einar Þorsteinsson fráfarandi borgarstjóri og Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri og yfirframleiðandi hjá ACT4, tilkynntu að þau ættu von á sínu öðru barni saman. View this post on Instagram A post shared by Einar Þorsteinsson (@ethorsteinsson) Í tilefni dagsins skipulagði Kolbrún Pálína Helgadóttir skvísuferð fyrir 23 konur sem endaði á Hótel Geysi í Haukadal. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Pálína Helgadóttir (@kolbrunpalina) Sjómaðurinn Enok Jónsson birti fallega mynd af sinni konu, Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class, ásamt syni þeirra í tilefni dagsins. Tónlistarkonan Svala Björgvins birti mynd af sér í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Söngvakeppnin VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, eru sigurvegarar Söngvakeppninnar sem fór fram síðastliðið laugardagskvöld og munu flytja lagið „Róa“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2025. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Hjálmarsson mættu á svæðið og tóku svokallaðan pepphring með kynnum kvöldsins, Fannari Sveinssyni, Benedikt Valssyni og Gunnu Dís, áður en þau stigu á svið. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí Tónlistarkonan Birgitta Haukdal og fjölskylda skelltu sér á skíði til Madonna á Ítalíu í vetrarfríinu hjá Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect, og fjölskylda fóru ásamt nokkrum vinapörum í frí til Paradísareyjunnar Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Þjálfarahjónin Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson slökuðu á í sveitinni. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Þórður Daníel skelltu sér á skíði í Búlgaríu. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Sól og sæla á suðrænum slóðum Fjöldi Íslendinga flýja vetrarkuldann á þessum tíma árs á heitari slóðir. Helga Þóra Bjarnadóttir nýtur lífsins á Taílandi. View this post on Instagram A post shared by helga þóra bjarnadóttir (@helgaathora) Fyrirsætan Birta Abiba spókaði sig um á bikiníi á ströndinni erlendis. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Sól í Reykjavík Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf fylgjendum innsýn í venjulegan dag í lífi sínu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Tara Sif Birgisdóttir dansari og fasteignasali spókaði sig um í sólinni í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Ofurskvísan og hlaðvarpsstýran Gugga í gúmmíbát fór út á lífið um helgina View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Stoltur af sinni! Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er stoltur af sinni konu, Söru Linnet, sem útskrifaðist með mastersgráðu í mannauðsstjórnun í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Afmæli Hildur Sif Hauksdóttir, LXS skvísa, birti fallegt myndskeið í tilefni af 26 ára afmæli kærasta sín, Páls Orra Pálssonar. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)
Stjörnulífið Konudagur Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10 Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34 Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Ömurlegt veður, gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir settu svo sannarlega ekki strik í reikninginn í síðustu viku hjá stjörnum landsins. Hvort sem það voru utanlandsferðir á fjarlægari slóðum eða kósý heima, þá var allt að gerast í vikunni sem leið. 3. febrúar 2025 09:36 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10
Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34
Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Ömurlegt veður, gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir settu svo sannarlega ekki strik í reikninginn í síðustu viku hjá stjörnum landsins. Hvort sem það voru utanlandsferðir á fjarlægari slóðum eða kósý heima, þá var allt að gerast í vikunni sem leið. 3. febrúar 2025 09:36