Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 16:19 Ashley Young skildi ekki af hverju hann fékk ekki vítaspyrnuna. Hér reynir hann að útskýra sitt mál fyrir dómurum leiksins. Getty/James Gill David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur með að liðið hans fékk ekki vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í uppbótatíma í 2-2 jafnteflinu við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við áttum að vera komnir í 3-0 í leiknum sem hefði gert Manchester United mun erfiðara fyrir að koma til baka. Við áttum að gera betur á lokakaflanum en hlutirnir fóru að falla með United,“ sagði David Moyes. Dómari leiksisn dæmdi víti en fór síðan í skjáinn og hætti við að dæma vítið. Hann horfði hins vegar ekki á sjónarhornið sem peysutogið sást vel. „Þetta var greinilegt peysutog. Hann togaði í treyju Ashley Young. Ég var hissa á því að hann fór í skjáinn. Dómarinn tók sína ákvörðun. Hún var á móti okkur að okkar mati en ég er samt ánægður með mína leikmenn,“ sagði Moyes. „Við erum að ná í stig í okkar leikjum og fyrir nokkrum leikjum þá vorum við í fallbaráttu. Við erum reyndar enn í þessari fallbaráttu að einhverju leyti en við verðum tryggja það að við losnum alveg þaðan. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Moyes. Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2025 15:37 Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. 22. febrúar 2025 14:38 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
„Við áttum að vera komnir í 3-0 í leiknum sem hefði gert Manchester United mun erfiðara fyrir að koma til baka. Við áttum að gera betur á lokakaflanum en hlutirnir fóru að falla með United,“ sagði David Moyes. Dómari leiksisn dæmdi víti en fór síðan í skjáinn og hætti við að dæma vítið. Hann horfði hins vegar ekki á sjónarhornið sem peysutogið sást vel. „Þetta var greinilegt peysutog. Hann togaði í treyju Ashley Young. Ég var hissa á því að hann fór í skjáinn. Dómarinn tók sína ákvörðun. Hún var á móti okkur að okkar mati en ég er samt ánægður með mína leikmenn,“ sagði Moyes. „Við erum að ná í stig í okkar leikjum og fyrir nokkrum leikjum þá vorum við í fallbaráttu. Við erum reyndar enn í þessari fallbaráttu að einhverju leyti en við verðum tryggja það að við losnum alveg þaðan. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Moyes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2025 15:37 Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. 22. febrúar 2025 14:38 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2025 15:37
Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. 22. febrúar 2025 14:38