„Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. febrúar 2025 19:51 Sandra Ósk Pálmadóttir veitingastjóri KFC á Selfossi með hamborgarann sinn, þynnkuborgarann, sem skilaði henni í annað sæti í keppni KFC á heimsvísu nýlega um besta hamborgara veitingakeðjunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn KFC á Selfossi ráða sér ekki yfir kæti þessa dagana því veitingastjóri staðarins lent í öðru sæti í keppni á heimsvísu um besta hamborgarann hjá veitingakeðjunni. Keppandinn segir að um þynnkuborgara sé fyrst og fremst að ræða enda sé hann trylltur í þynnkunni. KFC á Selfossi er einn af vinsælustu veitingastöðunum í bæjarfélaginu. Á staðnum vinna um þrjátíu manns en þar ræður Sandra Ósk Pálmadóttir ríkjum en hún hefur verið verslunarstjóri á staðnum í tuttugu ár. Sandra Ósk tók nýlega þátt í risakeppni á vegum KFC í Sviss þar sem þátttakendur frá ellefu löndum tóku þátt en keppt var um besta hamborgarann. Heimamaður bar sigur úr bítum en Sandra varð í öðru sæti. „Við köllum hann „Hangover“ borgara af því að ég og ein vinkona mín, sem vann með mér hér í mörg ár uppgvötuðum hann því í hvert skipti sem þynkan tók völdin þá gerðum við okkur svona borgara yfirleitt með kokteilsósu reyndar og frönskum eða kartöfluskífu. Þannig að við eiginlega ákváðum að þetta yrði að vera þessi „Hangover“ borgari,“ segir Sandra Ósk. Þannig að þetta er svona þynnkuborgari eða hvað? „Já, hann er trylltur í þynnkunni, mjög góður,“ segir Sandra Ósk hlæjandi. Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum og að hann sé seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð. En þú ætlar ekki að gefast upp, þú ætlar að taka þátt aftur í svona keppni eða hvað? „Já, ég tek aftur þátt og ég ætla að vinna keppnina þá því að það er 20 ára starfsafmæli núna í apríl hjá mér, þannig að mig langar aftur út og taka fyrsta sætið þá,“ segir Sandra. Hamborgarinn er m.a. seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð og hefur algjörlega slegið í gegn á stöðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Veitingastaðir Hamborgarar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
KFC á Selfossi er einn af vinsælustu veitingastöðunum í bæjarfélaginu. Á staðnum vinna um þrjátíu manns en þar ræður Sandra Ósk Pálmadóttir ríkjum en hún hefur verið verslunarstjóri á staðnum í tuttugu ár. Sandra Ósk tók nýlega þátt í risakeppni á vegum KFC í Sviss þar sem þátttakendur frá ellefu löndum tóku þátt en keppt var um besta hamborgarann. Heimamaður bar sigur úr bítum en Sandra varð í öðru sæti. „Við köllum hann „Hangover“ borgara af því að ég og ein vinkona mín, sem vann með mér hér í mörg ár uppgvötuðum hann því í hvert skipti sem þynkan tók völdin þá gerðum við okkur svona borgara yfirleitt með kokteilsósu reyndar og frönskum eða kartöfluskífu. Þannig að við eiginlega ákváðum að þetta yrði að vera þessi „Hangover“ borgari,“ segir Sandra Ósk. Þannig að þetta er svona þynnkuborgari eða hvað? „Já, hann er trylltur í þynnkunni, mjög góður,“ segir Sandra Ósk hlæjandi. Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum og að hann sé seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð. En þú ætlar ekki að gefast upp, þú ætlar að taka þátt aftur í svona keppni eða hvað? „Já, ég tek aftur þátt og ég ætla að vinna keppnina þá því að það er 20 ára starfsafmæli núna í apríl hjá mér, þannig að mig langar aftur út og taka fyrsta sætið þá,“ segir Sandra. Hamborgarinn er m.a. seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð og hefur algjörlega slegið í gegn á stöðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Veitingastaðir Hamborgarar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira