Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 16:01 Darwin Nunez sést hér eftir að hann klúðraði dauðafæri í leik með Liverpool á dögunum. Getty/Molly Darlington Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Þeir sem halda því fram að úrúgvæski framherjinn fari verst með opnu færin af öllum framherjum ensku úrvalsdeildarinnar ættu að skoða tölfræði ensku deildarinnar um slíkt. Sá sem er mesti klaufabárðurinn í dauðafærum er nefnilega Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Watkins hefur skorað 12 deildarmörk í 27 leikjum tímabilinu en er líka búinn að klúðra 22 dauðafærum. Hann ætti því að vera með mun fleiri mörk. Watkins hefur klúðrað tveimur fleiri dauðafærum en Kylian Mbappé hjá Real Mbappé (20) og fjóum fleiri en Erling Braut Haaland hjá Manchester City (18) sem eru þeir næstu þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Þegar kemur að leikmönnum í enski úrvalsdeildinni þá er Núnez bara í sextugasta sætinu með fjögur klúður í dauðafærum á þessu tímabili. Liðsfélagi hans Mohamed Salah er í fimmta sætinu með fjórtán klúður en næstur á eftir Watkins og Haaland eru þeir Kai Havertz hjá Arsenal, Nicolas Jackson hjá Chelsea og Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace með fimmtán klúður hver. Aðrir á topp tíu eru Dominic Calvert-Lewin hjá Everton (13), Alejandro Garnacho hjá Manchetser United (12), Raúl Jiménez hjá Wolves (12)og Cole Palmer hjá Chelsea (12). Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12 View this post on Instagram A post shared by FotMob (@fotmobapp) Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Sjá meira
Þeir sem halda því fram að úrúgvæski framherjinn fari verst með opnu færin af öllum framherjum ensku úrvalsdeildarinnar ættu að skoða tölfræði ensku deildarinnar um slíkt. Sá sem er mesti klaufabárðurinn í dauðafærum er nefnilega Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Watkins hefur skorað 12 deildarmörk í 27 leikjum tímabilinu en er líka búinn að klúðra 22 dauðafærum. Hann ætti því að vera með mun fleiri mörk. Watkins hefur klúðrað tveimur fleiri dauðafærum en Kylian Mbappé hjá Real Mbappé (20) og fjóum fleiri en Erling Braut Haaland hjá Manchester City (18) sem eru þeir næstu þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Þegar kemur að leikmönnum í enski úrvalsdeildinni þá er Núnez bara í sextugasta sætinu með fjögur klúður í dauðafærum á þessu tímabili. Liðsfélagi hans Mohamed Salah er í fimmta sætinu með fjórtán klúður en næstur á eftir Watkins og Haaland eru þeir Kai Havertz hjá Arsenal, Nicolas Jackson hjá Chelsea og Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace með fimmtán klúður hver. Aðrir á topp tíu eru Dominic Calvert-Lewin hjá Everton (13), Alejandro Garnacho hjá Manchetser United (12), Raúl Jiménez hjá Wolves (12)og Cole Palmer hjá Chelsea (12). Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12 View this post on Instagram A post shared by FotMob (@fotmobapp)
Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12
Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Sjá meira