Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. mars 2025 13:31 Fastagestir Kattakaffihússins skemmtu sér vel í afmælinu. Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið, fyrsta og eina kattakaffihús landsins, fagnaði sjö ára afmæli rekstursins síðastliðinn laugardag með pomp og prakt. Margt var um bæði köttinn og manninn. Eigendur og stofnendur Kattakaffihússins, Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson, eru vinkonur sem deila ástríðu fyrir köttum og kaffimenningu. Hugmyndin kviknaði þegar þær heyrðu af kattakaffihúsum erlendis og langaði að skapa slíkan stað á Íslandi. Gígja Sara og Ragnheiður fögnuðu sjö ára afmæli Kattakaffihússins um síðustu helgi.Dominika Maria Wójcik „Draumurinn varð að veruleika þann 1. mars 2018 og síðan þá hefur Kattakaffihúsið verið einstakur staður þar sem gestir geta notið dásamlegs kaffis í góðum félagsskap kattanna sem eru í leit að nýju heimili. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að nærvera katta hefur jákvæð áhrif á geðheilsu og taugakerfið, dregur úr streitu og stuðlar að slökun,“ segja Ragnheiður og Gígja og bæta við: „Á þessum sjö árum hefur Kattakaffihúsið fundið ástrík heimili fyrir 130 ketti en allir kettirnir á kaffihúsinu eru í heimilisleit. Hægt er að koma á kaffihúsið og hitta kettina og sækja um að taka þá að sér og við pörum kettina við heimili sem hentar hverjum og einum.“ Hér má sjá nokkrar vel valdar og ansi krúttlegar myndir af afmælinu: Það fór vel um þessa partýkisu í pallíettunum.Dominika Maria Wójcik Kakan sló í gegn hjá þessari kisu. Dominika Maria Wójcik Kisur að leik.Dominika Maria Wójcik Þessi kisa virðist hrifin af bleiku.Dominika Maria Wójcik Kisukaffi!Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið hefur verið starfrækt í sjö ár.Dominika Maria Wójcik Kisurnar voru ánægðar með veitingarnar.Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið fagnaði afmælinu sínu með köku, blöðrum, gleði og tilboðum.Dominika Maria Wójcik Afmælismúffur! Dominika Maria Wójcik Það var þétt setið á Kattakaffihúsinu síðasta laugardag. Dominika Maria Wójcik Glæsileg afmæliskaka!Dominika Maria Wójcik Kettir Veitingastaðir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Eigendur og stofnendur Kattakaffihússins, Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson, eru vinkonur sem deila ástríðu fyrir köttum og kaffimenningu. Hugmyndin kviknaði þegar þær heyrðu af kattakaffihúsum erlendis og langaði að skapa slíkan stað á Íslandi. Gígja Sara og Ragnheiður fögnuðu sjö ára afmæli Kattakaffihússins um síðustu helgi.Dominika Maria Wójcik „Draumurinn varð að veruleika þann 1. mars 2018 og síðan þá hefur Kattakaffihúsið verið einstakur staður þar sem gestir geta notið dásamlegs kaffis í góðum félagsskap kattanna sem eru í leit að nýju heimili. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að nærvera katta hefur jákvæð áhrif á geðheilsu og taugakerfið, dregur úr streitu og stuðlar að slökun,“ segja Ragnheiður og Gígja og bæta við: „Á þessum sjö árum hefur Kattakaffihúsið fundið ástrík heimili fyrir 130 ketti en allir kettirnir á kaffihúsinu eru í heimilisleit. Hægt er að koma á kaffihúsið og hitta kettina og sækja um að taka þá að sér og við pörum kettina við heimili sem hentar hverjum og einum.“ Hér má sjá nokkrar vel valdar og ansi krúttlegar myndir af afmælinu: Það fór vel um þessa partýkisu í pallíettunum.Dominika Maria Wójcik Kakan sló í gegn hjá þessari kisu. Dominika Maria Wójcik Kisur að leik.Dominika Maria Wójcik Þessi kisa virðist hrifin af bleiku.Dominika Maria Wójcik Kisukaffi!Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið hefur verið starfrækt í sjö ár.Dominika Maria Wójcik Kisurnar voru ánægðar með veitingarnar.Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið fagnaði afmælinu sínu með köku, blöðrum, gleði og tilboðum.Dominika Maria Wójcik Afmælismúffur! Dominika Maria Wójcik Það var þétt setið á Kattakaffihúsinu síðasta laugardag. Dominika Maria Wójcik Glæsileg afmæliskaka!Dominika Maria Wójcik
Kettir Veitingastaðir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira