Svona losnar þú við baugana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2025 20:02 Dökkir baugar endurspegla oft lífstílinn. Með einföldum ráðum má fríska upp á útlitið á áhrifaríkan máta. Getty Dökkir baugur undir augunum er vandamál sem margir glíma við. Þessi óæskilegi litur getur stafað af ýmsum ástæðum, svo sem svefnleysi, of mikilli streitu eða vökvaskorti. Það eru þó einfaldar og náttúrulegar lausnir sem geta hjálpað til við að draga úr dökkum baugum og frískað upp á útlitið. Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty Útlit Hár og förðun Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty
Útlit Hár og förðun Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira