„Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 09:02 Arne Slot vill þrjú stig og góða frammistöðu í 90 mínútur. EPA-EFE/PETER POWELL Arne Slot var allt annað en sáttur með fyrri hálfleik Liverpool gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lagði París Saint-Germain í liðinni viku í París í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann 1-0 sigur en markvörðurinn Alisson átti stórleik í markinu. Slot gat vart beðið um betri andstæðing heldur en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar á milli leikja gegn Parísarliðinu. Það var hins vegar eins og leikmenn toppliðsins héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. „Það eru einkenni góðra liða að þau geti unnið leiki á mismunandi hátt. Þetta var slök frammistöðu í fyrri hálfleik, ekki eingöngu vegna spilamennskunnar heldur einnig vegna þeirrar orku sem við komum inn í leikinn með. Það eina góða við fyrstu 45 mínútur leiksins var að leikmenn spöruðu orku sína fyrir leikinn gegn PSG og hlupu ekki neitt.“ „Ég veit að leikmennirnir eru færir um að gera miklu miklu betur. Ég býst við því frá þeim í hverri viku. Þeir spiluðu ekki af þeim krafti sem ég er vanur að sjá.“ „Sem stendur er forystan 16 stig en hún getur verði komin niður í sjö stig þegar við mætum Everton eftir nokkrar vikur,“ sagði Slot að endingu en Arsenal – liðið í 2. sæti deildarinnar – á tvo leiki til góða á toppliðið og leikur þrívegis áður en Liverpool mætir Everton. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Liverpool lagði París Saint-Germain í liðinni viku í París í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann 1-0 sigur en markvörðurinn Alisson átti stórleik í markinu. Slot gat vart beðið um betri andstæðing heldur en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar á milli leikja gegn Parísarliðinu. Það var hins vegar eins og leikmenn toppliðsins héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. „Það eru einkenni góðra liða að þau geti unnið leiki á mismunandi hátt. Þetta var slök frammistöðu í fyrri hálfleik, ekki eingöngu vegna spilamennskunnar heldur einnig vegna þeirrar orku sem við komum inn í leikinn með. Það eina góða við fyrstu 45 mínútur leiksins var að leikmenn spöruðu orku sína fyrir leikinn gegn PSG og hlupu ekki neitt.“ „Ég veit að leikmennirnir eru færir um að gera miklu miklu betur. Ég býst við því frá þeim í hverri viku. Þeir spiluðu ekki af þeim krafti sem ég er vanur að sjá.“ „Sem stendur er forystan 16 stig en hún getur verði komin niður í sjö stig þegar við mætum Everton eftir nokkrar vikur,“ sagði Slot að endingu en Arsenal – liðið í 2. sæti deildarinnar – á tvo leiki til góða á toppliðið og leikur þrívegis áður en Liverpool mætir Everton.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
„Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46