Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. mars 2025 09:12 Lilja Rós er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. „Ég og mín kynslóð eyðum of miklum tíma á samfélagsmiðlum í staðinn fyrir að horfa og pæla í hlutunum í kringum okkur. Því miður er ekkert mikið hægt að gera í þessu vandamáli nema að hvetja mína kynslóð að finna sér eitthvað áhugamál,“ segir hin átján ára Lilja Rós Friðbergsdóttir, aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Lilja Rós Friðbergsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Vaktstjóri á Huppu og Extraloppan. Menntun? Klára stúdentspróf í FG. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Metnaðarfull, hjálpsöm og skemmtileg. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Að ég talaði einu sinni bara dönsku og þurfti að fara á talnámskeið til að læra íslensku. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín, hún er hugrökk, sterk og góðhjörtuð. Hvað hefur mótað þig mest? Ég tel vini mína hafa mótað mig sem mest og hjálpað mér að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Feimni og kvíði, Ungfrú ísland keppnin hefur hjálpað mér mjög mikið með því að læra að stíga út fyrir þægindarammann, en einnig held ég að öryggið hafi komið með þroskanum. Hverju ertu stoltust af? Að hafa náð lang flestum markmiðum sem ég hef sett mér fyrir, t.d. að klára stúdentsprófið á þremur árum. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Að hafa fengið að alast upp á stabílu og góðu heimili, og fengið að upplifa heilbrigt og gott líf. Hvernig tekstu á við stress og álag? Taka góða og róandi sturtu, slaka á og anda djúpt eða fara í bíltúr með mínum nánustu vinum. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Aldrei gefast upp og eltu draumana þína. Arnór Trausti Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug á hausinn í hálku fyrsta skóladaginn minn eftir frí og var í gráum buxum. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ekki beint leynt en ég hef æft listskauta í mörg ár og tel mig frekar góða. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Brosið þeirra . En óheillandi? Fólk sem er ókurteist og hrokafullt. Hver er þinn helsti ótti? Að geta ekki eignast börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Búin með háskólagráðuna mína, vinna sem lögga eða arkitekt, með börn og mann. Hvaða tungumál talarðu? Ensku og Íslensku, eitt og eitt orð í dönsku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Chilli Con Carne Hvaða lag tekur þú í karókí? Chasing pavement eftir Adele. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Flóni, hef ekki hitt marga fræga einstaklinga. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Ég tel mig vera betri í að skrifa skilaboð. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Ég myndi í fyrsta lagi fjárfesta fyrir framtíðinni, t.d. kaupa íbúð og bíl, einnig myndi ég vilja ferðast víða um heiminn. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist mjög vel með keppninni í fyrra og sá hversu skemmtilegt þetta var og að þetta væri tækifærið mitt, þar sem það hefur verið langsóttur draumur hjá mér að taka þátt í svona ferli. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Er búin að auka sjálfstraustið mitt, orðin opnari og auðvitað búin að læra að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Líkamsímynd kvenna, og- eða kvíða. Mér finnst mjög mikilvægt að fræða fólk meira um kvíða þar sem það er ekki mikið um það. Kvíði getur verið svo mismunandi. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Sjálfstraust, félagslynd, samvinna og góð heilsa. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Ég vil vera góð fyrirmynd fyrir unga fólkið, hafa jákvæð áhrif á samfélagið og koma fram með sjálfstraustið mitt. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Mér finnst við allar vera mismunandi á öðruvísi og góðan hátt, en ef ég myndi velja þá væri það freknurnar mínar. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Samfélagsmiðlar. Ég og mín kynslóð eyðum of miklum tíma á samfélagsmiðlum í staðinn fyrir að horfa og pæla í hlutunum í kringum okkur. Því miður er ekkert mikið hægt að gera í þessu vandamáli nema að hvetja mína kynslóð að finna sér eitthvað áhugamál Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Fegurðarsamkeppnir í dag eru svo allt öðruvísi en talað er um, keppnin hefur breyst og orðin sterkari en hún var í gamla daga. Ungfrú ísland er ekkert annað en jákvæð skilaboð og þetta ferli hefur hjálpað mér mun meira en ég hélt. Ég mæli 100 prósent með! Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest „Ég er opin, jákvæð og forvitin um heiminn. Ég tek þátt í þessari keppni með metnað, hjartahlýju og mikla löngun til að vaxa og læra. Ég elska að kynnast nýju fólki og finn alltaf leið til að hafa gaman, sama hvað ég er að gera,“ segir Erla Talía Einarsdóttir keppandi í Ungfrú Ísland, aðspurð um hvað greini hana frá öðrum keppendum. 11. mars 2025 09:00 Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna „Þegar ég keppti í Ungfrú Ísland í fyrsta skipti á síðasta ári var ég mjög kvíðin yfir því að stíga fram með gervifót. Ég geng örlítið öðruvísi og fannst hugmyndin um að ganga á sviði í bikiní ógnvekjandi. Sekúndubroti áður en ég steig inn á sviðið var ég viss um að ég myndi kikna í hnjánum,“ segir hin nítján ára Matthildur Emma Sigurðardóttir spurð um stærstu áskorunina sem hún hefur tekist á við í lífinu. 10. mars 2025 09:02 „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ „Ég held að stærsta áskorunin sé sífelldur samanburður sem fylgir samfélagsmiðlum. Við berum okkur stöðugt saman við aðra, oft út frá óraunhæfum og fíltruðum myndum af lífi þeirra,“ segir Kristín Anna Jónsdóttir aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. 6. mars 2025 09:06 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Fyrst og fremst þarf hún að vera fyrirmynd. Síðan þarf hún að vera jákvæð, upplífgandi og tilbúin að vera landi og þjóð til sóma,“ segir Þórdís Ásta, spurð hvaða kosti Ungfrú Ísland þarf að búa yfir. 5. mars 2025 09:01 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Lilja Rós Friðbergsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Vaktstjóri á Huppu og Extraloppan. Menntun? Klára stúdentspróf í FG. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Metnaðarfull, hjálpsöm og skemmtileg. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Að ég talaði einu sinni bara dönsku og þurfti að fara á talnámskeið til að læra íslensku. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín, hún er hugrökk, sterk og góðhjörtuð. Hvað hefur mótað þig mest? Ég tel vini mína hafa mótað mig sem mest og hjálpað mér að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Feimni og kvíði, Ungfrú ísland keppnin hefur hjálpað mér mjög mikið með því að læra að stíga út fyrir þægindarammann, en einnig held ég að öryggið hafi komið með þroskanum. Hverju ertu stoltust af? Að hafa náð lang flestum markmiðum sem ég hef sett mér fyrir, t.d. að klára stúdentsprófið á þremur árum. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Að hafa fengið að alast upp á stabílu og góðu heimili, og fengið að upplifa heilbrigt og gott líf. Hvernig tekstu á við stress og álag? Taka góða og róandi sturtu, slaka á og anda djúpt eða fara í bíltúr með mínum nánustu vinum. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Aldrei gefast upp og eltu draumana þína. Arnór Trausti Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug á hausinn í hálku fyrsta skóladaginn minn eftir frí og var í gráum buxum. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ekki beint leynt en ég hef æft listskauta í mörg ár og tel mig frekar góða. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Brosið þeirra . En óheillandi? Fólk sem er ókurteist og hrokafullt. Hver er þinn helsti ótti? Að geta ekki eignast börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Búin með háskólagráðuna mína, vinna sem lögga eða arkitekt, með börn og mann. Hvaða tungumál talarðu? Ensku og Íslensku, eitt og eitt orð í dönsku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Chilli Con Carne Hvaða lag tekur þú í karókí? Chasing pavement eftir Adele. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Flóni, hef ekki hitt marga fræga einstaklinga. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Ég tel mig vera betri í að skrifa skilaboð. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Ég myndi í fyrsta lagi fjárfesta fyrir framtíðinni, t.d. kaupa íbúð og bíl, einnig myndi ég vilja ferðast víða um heiminn. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist mjög vel með keppninni í fyrra og sá hversu skemmtilegt þetta var og að þetta væri tækifærið mitt, þar sem það hefur verið langsóttur draumur hjá mér að taka þátt í svona ferli. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Er búin að auka sjálfstraustið mitt, orðin opnari og auðvitað búin að læra að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Líkamsímynd kvenna, og- eða kvíða. Mér finnst mjög mikilvægt að fræða fólk meira um kvíða þar sem það er ekki mikið um það. Kvíði getur verið svo mismunandi. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Sjálfstraust, félagslynd, samvinna og góð heilsa. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Ég vil vera góð fyrirmynd fyrir unga fólkið, hafa jákvæð áhrif á samfélagið og koma fram með sjálfstraustið mitt. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Mér finnst við allar vera mismunandi á öðruvísi og góðan hátt, en ef ég myndi velja þá væri það freknurnar mínar. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Samfélagsmiðlar. Ég og mín kynslóð eyðum of miklum tíma á samfélagsmiðlum í staðinn fyrir að horfa og pæla í hlutunum í kringum okkur. Því miður er ekkert mikið hægt að gera í þessu vandamáli nema að hvetja mína kynslóð að finna sér eitthvað áhugamál Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Fegurðarsamkeppnir í dag eru svo allt öðruvísi en talað er um, keppnin hefur breyst og orðin sterkari en hún var í gamla daga. Ungfrú ísland er ekkert annað en jákvæð skilaboð og þetta ferli hefur hjálpað mér mun meira en ég hélt. Ég mæli 100 prósent með!
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest „Ég er opin, jákvæð og forvitin um heiminn. Ég tek þátt í þessari keppni með metnað, hjartahlýju og mikla löngun til að vaxa og læra. Ég elska að kynnast nýju fólki og finn alltaf leið til að hafa gaman, sama hvað ég er að gera,“ segir Erla Talía Einarsdóttir keppandi í Ungfrú Ísland, aðspurð um hvað greini hana frá öðrum keppendum. 11. mars 2025 09:00 Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna „Þegar ég keppti í Ungfrú Ísland í fyrsta skipti á síðasta ári var ég mjög kvíðin yfir því að stíga fram með gervifót. Ég geng örlítið öðruvísi og fannst hugmyndin um að ganga á sviði í bikiní ógnvekjandi. Sekúndubroti áður en ég steig inn á sviðið var ég viss um að ég myndi kikna í hnjánum,“ segir hin nítján ára Matthildur Emma Sigurðardóttir spurð um stærstu áskorunina sem hún hefur tekist á við í lífinu. 10. mars 2025 09:02 „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ „Ég held að stærsta áskorunin sé sífelldur samanburður sem fylgir samfélagsmiðlum. Við berum okkur stöðugt saman við aðra, oft út frá óraunhæfum og fíltruðum myndum af lífi þeirra,“ segir Kristín Anna Jónsdóttir aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. 6. mars 2025 09:06 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Fyrst og fremst þarf hún að vera fyrirmynd. Síðan þarf hún að vera jákvæð, upplífgandi og tilbúin að vera landi og þjóð til sóma,“ segir Þórdís Ásta, spurð hvaða kosti Ungfrú Ísland þarf að búa yfir. 5. mars 2025 09:01 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest „Ég er opin, jákvæð og forvitin um heiminn. Ég tek þátt í þessari keppni með metnað, hjartahlýju og mikla löngun til að vaxa og læra. Ég elska að kynnast nýju fólki og finn alltaf leið til að hafa gaman, sama hvað ég er að gera,“ segir Erla Talía Einarsdóttir keppandi í Ungfrú Ísland, aðspurð um hvað greini hana frá öðrum keppendum. 11. mars 2025 09:00
Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna „Þegar ég keppti í Ungfrú Ísland í fyrsta skipti á síðasta ári var ég mjög kvíðin yfir því að stíga fram með gervifót. Ég geng örlítið öðruvísi og fannst hugmyndin um að ganga á sviði í bikiní ógnvekjandi. Sekúndubroti áður en ég steig inn á sviðið var ég viss um að ég myndi kikna í hnjánum,“ segir hin nítján ára Matthildur Emma Sigurðardóttir spurð um stærstu áskorunina sem hún hefur tekist á við í lífinu. 10. mars 2025 09:02
„Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ „Ég held að stærsta áskorunin sé sífelldur samanburður sem fylgir samfélagsmiðlum. Við berum okkur stöðugt saman við aðra, oft út frá óraunhæfum og fíltruðum myndum af lífi þeirra,“ segir Kristín Anna Jónsdóttir aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. 6. mars 2025 09:06
„Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Fyrst og fremst þarf hún að vera fyrirmynd. Síðan þarf hún að vera jákvæð, upplífgandi og tilbúin að vera landi og þjóð til sóma,“ segir Þórdís Ásta, spurð hvaða kosti Ungfrú Ísland þarf að búa yfir. 5. mars 2025 09:01