Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2025 09:26 Marcus Rashford hefur unnið sig aftur inn í enska landsliðið með frammistöðu sinni hjá Aston Villa. Getty/Catherine Ivill Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. Dan Burn úr Newcastle og Myles Lewis-Skelly úr Arsenal eru nú valdir í fyrsta sinn en hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Burn er 32 ára gamall og gæti orðið elsti nýliði enska landsliðsins síðan Kevin Davies spilaði árið 2010, þá 33 ára gamall. James Trafford, markvörður Burnley, og Liverpool-varnarmaðurinn Jarell Quansah vonast einnig eftir að spila sinn fyrsta landsleik. Dominic Solanke úr Tottenham er á meðal framherja á kostnað Ollie Watkins. Í 26 manna hópnum er einnig hinn 34 ára Jordan Henderson sem síðast spilaði fyrir England í leik gegn Möltu í nóvember 2023. England á fyrir höndum leiki við Albaníu og Lettland 21. og 24. mars en það eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM. Í riðlinum eru einnig Andorra og Serbía. Markmenn: Jordan Pickford Dean Henderson Aaron Ramsdale James Trafford Varnarmenn: Marc Guehi Reece James Levi Colwill Ezri Konsa Tino Livramento Jarell Quansah Dan Burn Kyle Walker Myles Lewis-Skelly Miðjumenn: Jude Bellingham Eberechi Eze Jordan Henderson Curtis Jones Cole Palmer Declan Rice Morgan Rogers Sóknarmenn: Anthony Gordon Jarrod Bowen Phil Foden Marcus Rashford Dominic Solanke Harry Kane Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Dan Burn úr Newcastle og Myles Lewis-Skelly úr Arsenal eru nú valdir í fyrsta sinn en hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Burn er 32 ára gamall og gæti orðið elsti nýliði enska landsliðsins síðan Kevin Davies spilaði árið 2010, þá 33 ára gamall. James Trafford, markvörður Burnley, og Liverpool-varnarmaðurinn Jarell Quansah vonast einnig eftir að spila sinn fyrsta landsleik. Dominic Solanke úr Tottenham er á meðal framherja á kostnað Ollie Watkins. Í 26 manna hópnum er einnig hinn 34 ára Jordan Henderson sem síðast spilaði fyrir England í leik gegn Möltu í nóvember 2023. England á fyrir höndum leiki við Albaníu og Lettland 21. og 24. mars en það eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM. Í riðlinum eru einnig Andorra og Serbía. Markmenn: Jordan Pickford Dean Henderson Aaron Ramsdale James Trafford Varnarmenn: Marc Guehi Reece James Levi Colwill Ezri Konsa Tino Livramento Jarell Quansah Dan Burn Kyle Walker Myles Lewis-Skelly Miðjumenn: Jude Bellingham Eberechi Eze Jordan Henderson Curtis Jones Cole Palmer Declan Rice Morgan Rogers Sóknarmenn: Anthony Gordon Jarrod Bowen Phil Foden Marcus Rashford Dominic Solanke Harry Kane
Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira