Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 19:31 David Moyes, besti stjóri febrúar og Mohamed Salah, besti leikmaður febrúar. AFP/JUSTIN TALLIS/ Oli SCARFF Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og David Moyes knattspyrnustjóri Everton, voru valdir bestir í febrúar í ensku úrvalsdeildinni. Salah var að fá mánaðarverðlaunin í sjöunda skiptið á ferlinum og jafnar með því met þeirra Harry Kane og Sergio Aguero. Salah var allt í öllu hjá Liverpool í mánuðinum og kom alls með beinum hætti að tíu mörkum, skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Bournemouth og var einnig með mark í leikjum á móti Everton, Wolves og Aston Villa. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Hann var bæði með mark og stoðsendingu í 2-0 sigri á Manchester City og gaf síðan sautjándu stoðsendingu í deildinni í sigri á Newcastle. Þetta er í annað skiptið sem Salah er kosinn besti leikmaður mánaðarins á tímabilinu en hann var einnig bestur í nóvember. Beto (Everton), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton & Hove Albion), Djed Spence (Tottenham Hotspur) og Dominik Szoboszlai (Liverpool) komu einnig til greina. David Moyes var að fá stjóraverðlaunin í ellefta skiptið á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa fengið þau oftar. Moyes var besti stjórinn í fyrsta sinn síðan í marsmánuði 2013. Moyes umbreytti Everton liðinu síðan hann tók við og liðið hefur brunað upp töfluna og yfirgefið fallbaráttuna á stuttum tíma. Everton tapaði ekki leik í febrúar, vann sigra á Leicester City og Crystal Palace en gerði jafntefli við Liverpool og Manchester United. Aðrir sem komu til greina voru Oliver Glasner, Ange Postecoglou, Marco Silva og Arne Slot. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Salah var að fá mánaðarverðlaunin í sjöunda skiptið á ferlinum og jafnar með því met þeirra Harry Kane og Sergio Aguero. Salah var allt í öllu hjá Liverpool í mánuðinum og kom alls með beinum hætti að tíu mörkum, skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Bournemouth og var einnig með mark í leikjum á móti Everton, Wolves og Aston Villa. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Hann var bæði með mark og stoðsendingu í 2-0 sigri á Manchester City og gaf síðan sautjándu stoðsendingu í deildinni í sigri á Newcastle. Þetta er í annað skiptið sem Salah er kosinn besti leikmaður mánaðarins á tímabilinu en hann var einnig bestur í nóvember. Beto (Everton), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton & Hove Albion), Djed Spence (Tottenham Hotspur) og Dominik Szoboszlai (Liverpool) komu einnig til greina. David Moyes var að fá stjóraverðlaunin í ellefta skiptið á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa fengið þau oftar. Moyes var besti stjórinn í fyrsta sinn síðan í marsmánuði 2013. Moyes umbreytti Everton liðinu síðan hann tók við og liðið hefur brunað upp töfluna og yfirgefið fallbaráttuna á stuttum tíma. Everton tapaði ekki leik í febrúar, vann sigra á Leicester City og Crystal Palace en gerði jafntefli við Liverpool og Manchester United. Aðrir sem komu til greina voru Oliver Glasner, Ange Postecoglou, Marco Silva og Arne Slot. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira