Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 12:30 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að liðið hans hafi ekki átt skilið að komast lengra í Meistaradeildinni á þessu tímabili. AP/Rui Vieira Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu. Capello var mjög ósáttur með það að ítalskir þjálfarar hafi allir vilja herma eftir leikstíl og taktík Guardiola og fyrir vikið hafi ítalskur fótbolti misst einkenni sitt og sérstöðu. Guardiola vildi ekkert tala illa um Capello og sagði frekar vilja bjóða honum eitt stórt faðmlag. „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur,“ sagði Pep Guardiola léttur. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem herra Fabio Capello hefur sagt þetta um mig. Ég er ekki nógu góður til að eyðileggja ítalskan fótbolta. Það er það mikilvægasta. Ég vil bara bjóða Fabio stórt faðmlag,“ sagði Guardiola á fundinum. Þetta er í fyrsta sinn sem lið Guardiola missir af sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hann horfði því að leikina heima í stofu. „Það var ekkert sárt. Ég er ekkert vonsvikinn. Við áttum ekki skilið að vera þarna. Ég er bara áhorfandi núna og mun fylgjast með og læra. Það duttu líka út mögnuð lið eins og bæði Atlético og Liverpool,“ sagði Guardiola. „Það munar oft svo litlu í þessari keppni. Sjáið bara hvað gerðist fyrir Julián [Álvarez] og Atlético. Hvað munaði litlu. Það er erfitt að ímynda sér að detta úr leik út af slíku,“ sagði Guardiola. „Það þarf enginn að útskýra fyrir mér hversu sérstakt það er að taka þátt í þessari keppni en á þessu tímabili þá áttum við ekki skilið að vera þarna. Við eigum bara skilið að vera heima í stofu að horfa á leikina með vínglas í hendi. Vonandi getum við orðið betri og komist í Meistaradeildina á næstu leiktíð,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Capello var mjög ósáttur með það að ítalskir þjálfarar hafi allir vilja herma eftir leikstíl og taktík Guardiola og fyrir vikið hafi ítalskur fótbolti misst einkenni sitt og sérstöðu. Guardiola vildi ekkert tala illa um Capello og sagði frekar vilja bjóða honum eitt stórt faðmlag. „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur,“ sagði Pep Guardiola léttur. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem herra Fabio Capello hefur sagt þetta um mig. Ég er ekki nógu góður til að eyðileggja ítalskan fótbolta. Það er það mikilvægasta. Ég vil bara bjóða Fabio stórt faðmlag,“ sagði Guardiola á fundinum. Þetta er í fyrsta sinn sem lið Guardiola missir af sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hann horfði því að leikina heima í stofu. „Það var ekkert sárt. Ég er ekkert vonsvikinn. Við áttum ekki skilið að vera þarna. Ég er bara áhorfandi núna og mun fylgjast með og læra. Það duttu líka út mögnuð lið eins og bæði Atlético og Liverpool,“ sagði Guardiola. „Það munar oft svo litlu í þessari keppni. Sjáið bara hvað gerðist fyrir Julián [Álvarez] og Atlético. Hvað munaði litlu. Það er erfitt að ímynda sér að detta úr leik út af slíku,“ sagði Guardiola. „Það þarf enginn að útskýra fyrir mér hversu sérstakt það er að taka þátt í þessari keppni en á þessu tímabili þá áttum við ekki skilið að vera þarna. Við eigum bara skilið að vera heima í stofu að horfa á leikina með vínglas í hendi. Vonandi getum við orðið betri og komist í Meistaradeildina á næstu leiktíð,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira