Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 15:02 Arnór Sigurðsson er mættur aftur til Svíþjóðar en nú með Malmö. Malmö FF Arnór Sigurðsson er talinn vera besti nýliðinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrir komandi tímabil en tveir Íslendingar verma sæti á topp tíu sætum listans. Það er sænski miðilinn Fotbollskanalen sem hefur tekið saman listann en Arnór gekk til liðs við Malmö í síðasta mánuði eftir að hafa losað sig undan samningi hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Arnór þekkir vel til í sænsku úrvalsdeildinni eftir tíma hjá Norrköping fyrr á sínum ferli og til mikils er ætlast af honum. „Án efa algjör klassa leikmaður fyrir sænsku úrvalsdeildina,“ segir meðal annars í umsögn Fotbollskanalen sem telur Arnór vera besta nýliðann í sænsku úrvalsdeildinni. „Arnór hefur áður sýnt hvernig hann getur svifið um völlinn og verið nær óstöðvandi. Íslendingurinn mun krydda upp á nú þegar sterka sókn Malmö.“ Júlíus Magnússon í treyju ElfsborgMynd: Elfsborg Arnór er ekki eini Íslendingur á topp tíu sætum listans því miðjumaðurinn Júlíus Magnússon, sem gekk til liðs við Elfsborg frá Fredrikstad er þar einnig. Júlíus var fyrirliði Frederikstad á síðasta tímabili og leiddi liðið til sigurs í norska bikarnum og er talinn vera í áttunda sæti yfir bestu nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar. „Íslenski landsliðsmaðurinn var fyrirliði Fredrikstad og stóð sig með prýði í norsku úrvalsdeildinni. Margt bendir til þess að þessi 26 ára gamli leikmaður, sem hættir aldrei að hlaupa, muni nýtast Elfsborg mjög vel.“ Sænska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Malmö og Arnór heimsækja Djurgården á morgun á meðan að Elfsborg tekur á móti Mjällby AIF. Nú er það þeirra Arnórs og Júlíusar að sýna að þeir eigi heima á þessum lista Fotbollskanalen. Sænski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Það er sænski miðilinn Fotbollskanalen sem hefur tekið saman listann en Arnór gekk til liðs við Malmö í síðasta mánuði eftir að hafa losað sig undan samningi hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Arnór þekkir vel til í sænsku úrvalsdeildinni eftir tíma hjá Norrköping fyrr á sínum ferli og til mikils er ætlast af honum. „Án efa algjör klassa leikmaður fyrir sænsku úrvalsdeildina,“ segir meðal annars í umsögn Fotbollskanalen sem telur Arnór vera besta nýliðann í sænsku úrvalsdeildinni. „Arnór hefur áður sýnt hvernig hann getur svifið um völlinn og verið nær óstöðvandi. Íslendingurinn mun krydda upp á nú þegar sterka sókn Malmö.“ Júlíus Magnússon í treyju ElfsborgMynd: Elfsborg Arnór er ekki eini Íslendingur á topp tíu sætum listans því miðjumaðurinn Júlíus Magnússon, sem gekk til liðs við Elfsborg frá Fredrikstad er þar einnig. Júlíus var fyrirliði Frederikstad á síðasta tímabili og leiddi liðið til sigurs í norska bikarnum og er talinn vera í áttunda sæti yfir bestu nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar. „Íslenski landsliðsmaðurinn var fyrirliði Fredrikstad og stóð sig með prýði í norsku úrvalsdeildinni. Margt bendir til þess að þessi 26 ára gamli leikmaður, sem hættir aldrei að hlaupa, muni nýtast Elfsborg mjög vel.“ Sænska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Malmö og Arnór heimsækja Djurgården á morgun á meðan að Elfsborg tekur á móti Mjällby AIF. Nú er það þeirra Arnórs og Júlíusar að sýna að þeir eigi heima á þessum lista Fotbollskanalen.
Sænski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn