Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. apríl 2025 23:03 Hljómsveitin Geðbrigði sigraði Músiktilraunir 2025. Frá vinstri: Þórhildur Helga Pálsdóttir söngkona, Ásthildur Emma Ingileifardóttir bassaleikari, Agnes Ósk Ægisdóttir gítarleikari, Hraun Sigurgeirs trommuleikari. Músiktilraunir Hljómsveitin Geðbrigði bar sigur úr býtum á úrslitakvöldi Músiktilrauna í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin j. bear & the cubs og í því þriðja var Big Band Eyþórs. Atriðið sem vann símakosninguna var hljómsveitin Rown, og fékk hún fyrir vikið nafnbótina hljómsveit fólksins. „Fjörutíu og tvö frábær tónlistaratriði tóku þátt í Músíktilraunum 2025. Mikil fjölbreytni var í stefnum og stílum atriðanna og aðsókn á bæði undan- og úrslitakvöld var með eindæmum góð,“ segir í tilkynningu frá Músiktilraunum. Úrslitakvöld Músiktilrauna fór fram í Hörpu í kvöld þar sem tíu atriði kepptu til úrslita. Úrslit voru ákveðin annars vegar með dómnefnd og hins vegar símakosningu. Fjöldi þátttakanda fékk glæsileg verðlaun á borð við hljóðverstíma, spilamennsku á tónlistarhátíðum, flug með Icelandair, og úttekt í hljóðfæraverslunum. Öllum keppendum sem komust í úrslit er svo boðið í Hitakassan; námskeið sem haldið er af Hinu Húsinu, Tónlistarmiðstöð og Tónlistarborginni Reykjavík sem undirbýr fólk fyrir feril í tónlist. Einstaklingsverðlaun sem veitt voru á Músiktilraunum 2025 eru eftirfarandi: Söngvari Músíktilrauna Þórhildur Helga Pálsdóttir, Geðbrigði Gítarleikari Músíktilrauna Ísleifur Jónsson, Sót Bassaleikari Músíktilrauna Aliza Kato í Nógu gott og Kyrsa Hljómborðsleikari Músíktilrauna Eyþór Alexander Hallsson í Big Bandi Eyþórs Trommuleikari Músíktilrauna Þorsteinn Jónsson í Big Bandi Eyþórs Rafheili Músíktilrauna Lucas Joshua Snædal Garrison í LucasJoshua Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku Geðbrigði Höfundaverðlaun FTT j. bear & the cubs Tónlist Músíktilraunir Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
„Fjörutíu og tvö frábær tónlistaratriði tóku þátt í Músíktilraunum 2025. Mikil fjölbreytni var í stefnum og stílum atriðanna og aðsókn á bæði undan- og úrslitakvöld var með eindæmum góð,“ segir í tilkynningu frá Músiktilraunum. Úrslitakvöld Músiktilrauna fór fram í Hörpu í kvöld þar sem tíu atriði kepptu til úrslita. Úrslit voru ákveðin annars vegar með dómnefnd og hins vegar símakosningu. Fjöldi þátttakanda fékk glæsileg verðlaun á borð við hljóðverstíma, spilamennsku á tónlistarhátíðum, flug með Icelandair, og úttekt í hljóðfæraverslunum. Öllum keppendum sem komust í úrslit er svo boðið í Hitakassan; námskeið sem haldið er af Hinu Húsinu, Tónlistarmiðstöð og Tónlistarborginni Reykjavík sem undirbýr fólk fyrir feril í tónlist. Einstaklingsverðlaun sem veitt voru á Músiktilraunum 2025 eru eftirfarandi: Söngvari Músíktilrauna Þórhildur Helga Pálsdóttir, Geðbrigði Gítarleikari Músíktilrauna Ísleifur Jónsson, Sót Bassaleikari Músíktilrauna Aliza Kato í Nógu gott og Kyrsa Hljómborðsleikari Músíktilrauna Eyþór Alexander Hallsson í Big Bandi Eyþórs Trommuleikari Músíktilrauna Þorsteinn Jónsson í Big Bandi Eyþórs Rafheili Músíktilrauna Lucas Joshua Snædal Garrison í LucasJoshua Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku Geðbrigði Höfundaverðlaun FTT j. bear & the cubs
Tónlist Músíktilraunir Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira