Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. apríl 2025 13:56 Bústaðurinn er hannaður af mikilli smekkvísi og natni þar sem öll rými mynda ákveðna heild. Croisette home Á stórri eignarlóð við Selhól í Grímsnesi stendur afar glæsilegt 115 fermetra sumarhús. Húsið var byggt árið 1985 var nýverið tekið í gegn og endurhannað með mikilli smekkvísi og natni. Ásett verð er 95 milljónir. Leifur Welding hönnuður sá um endurhönnun hússins að innan þar sem sambland náttúrulegra efniviða með mismunandi áferðum og jarðlitatónar á veggjum og í húsgögnum umvefja öll rýmin og tengja þau saman á áreynslulausan hátt. Hvert sem augað lítur, hefur verið hugsað út í hvert smáatriði í öllum rýmum. Á gólfum er dökkt viðarparket í fiskibeinamynstri sem gefur eiginni mikinn karakter. Leifur hefur komið víða við með hönnun sinni á hótelum og veitingastöðum. Ber þar helst að nefna Hótel Geysi, Apótekið, Grillmarkaðinn, Sushi Social, Fjallkonuna, Kol, Kopar, Fiskfélagið, PUNK, Bastard, Pósthús mathöll, ásamt fjölmörgum sumarbústöðum. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Húsgögnin fylgja með kaupunum Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að aðalhúsið skiptist upp í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Við húsið er glæsilegt gestaherbergi með baðherbergi og sér sólpalli. Á sólpallinum er notlaleg setuaðstaða, heitur pottur og gufubað. Þaðan er gengið inn í rúmgott þvottahús með innréttingu. Þá er möguleiki að útbúa litla náttúrulaug út frá hitaveituaffalli í garðinum. Þá segir að öll húsgögn og annar búnaður fylgi með kaupunum, þar á meðal hið margrómaða Jensen rúm frá Epal. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Fasteignamarkaður Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Leifur Welding hönnuður sá um endurhönnun hússins að innan þar sem sambland náttúrulegra efniviða með mismunandi áferðum og jarðlitatónar á veggjum og í húsgögnum umvefja öll rýmin og tengja þau saman á áreynslulausan hátt. Hvert sem augað lítur, hefur verið hugsað út í hvert smáatriði í öllum rýmum. Á gólfum er dökkt viðarparket í fiskibeinamynstri sem gefur eiginni mikinn karakter. Leifur hefur komið víða við með hönnun sinni á hótelum og veitingastöðum. Ber þar helst að nefna Hótel Geysi, Apótekið, Grillmarkaðinn, Sushi Social, Fjallkonuna, Kol, Kopar, Fiskfélagið, PUNK, Bastard, Pósthús mathöll, ásamt fjölmörgum sumarbústöðum. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Húsgögnin fylgja með kaupunum Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að aðalhúsið skiptist upp í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Við húsið er glæsilegt gestaherbergi með baðherbergi og sér sólpalli. Á sólpallinum er notlaleg setuaðstaða, heitur pottur og gufubað. Þaðan er gengið inn í rúmgott þvottahús með innréttingu. Þá er möguleiki að útbúa litla náttúrulaug út frá hitaveituaffalli í garðinum. Þá segir að öll húsgögn og annar búnaður fylgi með kaupunum, þar á meðal hið margrómaða Jensen rúm frá Epal. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home
Fasteignamarkaður Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning