Grealish og Foden líður ekki vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 20:01 Ensku landsliðsmennirnir Jack Grealish og Phil Foden lentu í leiðinlegum atvikum í leik Manchester City við Manchester United. Getty/ James Gill Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikin á Old Trafford um síðustu helgi hafi haft mikil áhrif á leikmenn hans Jack Grealish og Phil Foden. Guardiola segir vandamálið þó liggja hjá samfélaginu en ekki hjá Manchester United. BBC segir frá. Tuttugu ára maður var ákærður fyrir árás eftir að hann sló Grealish í andlitið þegar City maðurinn var að yfirgefa völlinn eftir Manchester slaginn sem endaði með markalausu jafntefli. Foden þurfti einnig að hlusta á niðrandi köll úr stúkunni í leiknum en þau snerust um móður hans. Manchester United hefur fordæmt þessa hegðun stuðningsmanna sinna en enska knattspyrnusambandið ákvað að kæra ekki félagið. Guardiola var spurður út í það að blaðamannafundi hvernig þeim Grealish og Foden líði. „Þeim líður ekki vel en við höldum áfram,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta er klikkaður heimur og enginn sleppur við að kynnast því,“ sagði Guardiola. „Þetta snýst ekki um United. Þetta er ekki vandamál eins félags eða vandamál fótboltans. Þetta snýst heldur ekki um þennan einstakling. Þetta er að gerast alls staðar,“ sagði Guardiola. City tekur á móti Crystal Palace á Etihad leikvanginum á morgun. Liðið verður enn án þeirra Erling Haaland, Rodri, John Stones, Manuel Akanji og Nathan Ake, sem eru allir meiddir. Pep Guardiola provides an update on the wellbeing of Jack Grealish and Phil Foden following incidents at the Manchester derby. pic.twitter.com/CiQ8Lo4qTi— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Guardiola segir vandamálið þó liggja hjá samfélaginu en ekki hjá Manchester United. BBC segir frá. Tuttugu ára maður var ákærður fyrir árás eftir að hann sló Grealish í andlitið þegar City maðurinn var að yfirgefa völlinn eftir Manchester slaginn sem endaði með markalausu jafntefli. Foden þurfti einnig að hlusta á niðrandi köll úr stúkunni í leiknum en þau snerust um móður hans. Manchester United hefur fordæmt þessa hegðun stuðningsmanna sinna en enska knattspyrnusambandið ákvað að kæra ekki félagið. Guardiola var spurður út í það að blaðamannafundi hvernig þeim Grealish og Foden líði. „Þeim líður ekki vel en við höldum áfram,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta er klikkaður heimur og enginn sleppur við að kynnast því,“ sagði Guardiola. „Þetta snýst ekki um United. Þetta er ekki vandamál eins félags eða vandamál fótboltans. Þetta snýst heldur ekki um þennan einstakling. Þetta er að gerast alls staðar,“ sagði Guardiola. City tekur á móti Crystal Palace á Etihad leikvanginum á morgun. Liðið verður enn án þeirra Erling Haaland, Rodri, John Stones, Manuel Akanji og Nathan Ake, sem eru allir meiddir. Pep Guardiola provides an update on the wellbeing of Jack Grealish and Phil Foden following incidents at the Manchester derby. pic.twitter.com/CiQ8Lo4qTi— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira