Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2025 11:33 Sigrún Ósk fylgist með fólki á þeirra stærstu stundum í lífinu í nýrri sjónvarpsþáttaröð. „Það eru bæði forréttindi og mikill heiður að fá að vera með fólki á stærstu stundunum í þeirra lífi,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem hefur undanfarið hálft ár unnið að nýjum heimildaþáttum, ásamt Lúðvíki Páli Lúðvíkssyni. Þættirnir heita Stóra stundin og verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí, en í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni. Sigrún Ósk hefur sagt upp störfum á Stöð 2 svo þáttaröðin mun verða hennar síðasta á skjánum, að minnsta kosti í bili. „Það er óneitanlega skrítin tilfinning enda á þessi vinnustaður mjög sérstakan sess í mínu hjarta. Ég hef notið hvers dags í sextán ár og finnst ég afar heppin að hafa fengið að sinna því starfi að búa til sjónvarpsefni fyrir áhorfendur stöðvarinnar í allan þennan tíma.“ Meðfylgjandi er fyrsta stiklan sem birtist úr þáttunum, en óhætt er að segja að hún kalli fram sterk viðbrögð. Stóra stundin er handan við hornið á Stöð 2. Á ferli sínum hjá Stöð 2 hefur Sigrún Ósk meðal annars sent frá sér sjónvarpsþáttaraðir á borð við Leitina að upprunanum, sem hún hefur hlotið Edduverðlaun fyrir, Neyðarlínuna og Margra barna mæður. Hún var gestur í Einkalífinu árið 2020 þar sem hún var á einlægum nótum. Bíó og sjónvarp Stóra stundin Tengdar fréttir Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Þættirnir heita Stóra stundin og verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí, en í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni. Sigrún Ósk hefur sagt upp störfum á Stöð 2 svo þáttaröðin mun verða hennar síðasta á skjánum, að minnsta kosti í bili. „Það er óneitanlega skrítin tilfinning enda á þessi vinnustaður mjög sérstakan sess í mínu hjarta. Ég hef notið hvers dags í sextán ár og finnst ég afar heppin að hafa fengið að sinna því starfi að búa til sjónvarpsefni fyrir áhorfendur stöðvarinnar í allan þennan tíma.“ Meðfylgjandi er fyrsta stiklan sem birtist úr þáttunum, en óhætt er að segja að hún kalli fram sterk viðbrögð. Stóra stundin er handan við hornið á Stöð 2. Á ferli sínum hjá Stöð 2 hefur Sigrún Ósk meðal annars sent frá sér sjónvarpsþáttaraðir á borð við Leitina að upprunanum, sem hún hefur hlotið Edduverðlaun fyrir, Neyðarlínuna og Margra barna mæður. Hún var gestur í Einkalífinu árið 2020 þar sem hún var á einlægum nótum.
Bíó og sjónvarp Stóra stundin Tengdar fréttir Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00
Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06
Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02