Hæglætisveður um páskana Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2025 09:06 Páskaveðrið verður með mestu ágætum í ár. Vísir/Arnar Víða verður allhvass vindur eða strekkingur í dag og á Norður- og Austurlandi verður snjókoma. Á morgun verður norðan kaldi eða stinningskaldi. Á föstudag lægir og rofar til fyrir norðan og um helgina er útlit fyrir hæglætis veður í flestum landshlutum. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir að lægðasvæði suðaustur af landinu og hæð yfir Grænlandi beini til landsins norðaustan- og norðanátt, víða verði allhvass vindur eða strekkingur í dag. Snjókomubakki verði viðloðandi á Austurlandi, sums staðar talsverð úrkoma á þeim slóðum fram eftir degi og færð gæti spillst á fjallvegum. Á norðvestanverðu landinu verði snjókoman slitróttari og suðvestanlands megi búast við þurru og björtu veðri. Hiti yfir daginn verið frá frostmarki norðaustantil upp í níu stig við suðurströndina. Síðdegis fari að draga úr ofankomu. Norðan kaldi eða stinningskaldi verði á morgun og víða él, en yfirleitt þurrt sunnantil. Hiti verði um eða undir frostmarki, en eitt til sex stig sunnanlands yfir daginn. Á föstudag lægi og rofi til fyrir norðan, og um helgina sé útlit fyrir hæglætisveður í flestum landshlutum. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Í dag: Norðaustan og norðan 10-18 m/s. Snjókoma á Austurlandi, og él norðvestanlands, en þurrt um landið suðvestanvert. Fer að draga úr ofankomu síðdegis. Hiti yfir daginn frá frostmarki norðaustantil upp í 9 stig við suðurströndina. Á morgun: Norðan 8-13 og víða él, en yfirleitt þurrt sunnantil. Hiti um eða undir frostmarki, en 1 til 6 stig sunnanlands yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Norðan 5-13 m/s, en hægari eftir hádegi. Skýjað að mestu norðan- og austantil, en léttir til síðdegis. Yfirleitt bjart sunnan- og vestanlands. Hiti yfir daginn frá frostmarki norðaustantil upp í 8 stig sunnan heiða, en allvíða næturfrost. Á laugardag: Hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en skýjað með köflum við ströndina. Stöku skúrir eða él vestast. Hiti breytist lítið. Á sunnudag (páskadagur): Austan strekkingur syðst á landinu, annars hægari vindur. Víða þurrt og bjart veður, en skýjað austantil og á Ströndum. Hiti áfram svipaður. Á mánudag (annar í páskum): Austlæg átt, skýjað með köflum og dálítil væta á stöku stað, en bjart að mestu á Norðurlandi. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, hlýjast sunnan- og suðvestantil. Á þriðjudag: Útlit fyrir austlæga eða breytilega átt. Skýjað að mestu og sums staðar lítilsháttar rigning eða slydda, en úrkomumeira austantil um kvöldið. Heldur hlýnandi. Veður Páskar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir að lægðasvæði suðaustur af landinu og hæð yfir Grænlandi beini til landsins norðaustan- og norðanátt, víða verði allhvass vindur eða strekkingur í dag. Snjókomubakki verði viðloðandi á Austurlandi, sums staðar talsverð úrkoma á þeim slóðum fram eftir degi og færð gæti spillst á fjallvegum. Á norðvestanverðu landinu verði snjókoman slitróttari og suðvestanlands megi búast við þurru og björtu veðri. Hiti yfir daginn verið frá frostmarki norðaustantil upp í níu stig við suðurströndina. Síðdegis fari að draga úr ofankomu. Norðan kaldi eða stinningskaldi verði á morgun og víða él, en yfirleitt þurrt sunnantil. Hiti verði um eða undir frostmarki, en eitt til sex stig sunnanlands yfir daginn. Á föstudag lægi og rofi til fyrir norðan, og um helgina sé útlit fyrir hæglætisveður í flestum landshlutum. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Í dag: Norðaustan og norðan 10-18 m/s. Snjókoma á Austurlandi, og él norðvestanlands, en þurrt um landið suðvestanvert. Fer að draga úr ofankomu síðdegis. Hiti yfir daginn frá frostmarki norðaustantil upp í 9 stig við suðurströndina. Á morgun: Norðan 8-13 og víða él, en yfirleitt þurrt sunnantil. Hiti um eða undir frostmarki, en 1 til 6 stig sunnanlands yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Norðan 5-13 m/s, en hægari eftir hádegi. Skýjað að mestu norðan- og austantil, en léttir til síðdegis. Yfirleitt bjart sunnan- og vestanlands. Hiti yfir daginn frá frostmarki norðaustantil upp í 8 stig sunnan heiða, en allvíða næturfrost. Á laugardag: Hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en skýjað með köflum við ströndina. Stöku skúrir eða él vestast. Hiti breytist lítið. Á sunnudag (páskadagur): Austan strekkingur syðst á landinu, annars hægari vindur. Víða þurrt og bjart veður, en skýjað austantil og á Ströndum. Hiti áfram svipaður. Á mánudag (annar í páskum): Austlæg átt, skýjað með köflum og dálítil væta á stöku stað, en bjart að mestu á Norðurlandi. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, hlýjast sunnan- og suðvestantil. Á þriðjudag: Útlit fyrir austlæga eða breytilega átt. Skýjað að mestu og sums staðar lítilsháttar rigning eða slydda, en úrkomumeira austantil um kvöldið. Heldur hlýnandi.
Veður Páskar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Sjá meira