„Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 16:30 Ange Postecoglou fagnar sigri Tottenham í gærkvöldi og þar með sæti í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. Getty/ Alex Grimm/ Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni. Postecoglou beindi orðum síðum til sinna gagnrýnenda eftir 1-0 útisigur Tottenham á Eintracht Frankfurt. Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en eins og hjá Manchester United þá getur liðið bjargað miklu með því að vinna Evrópudeildina. „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur,“ sagði Ange Postecoglou sposkur á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ánægður með marga hluti og er virkilega stoltur af strákunum. Við vorum að spila á útivelli í átta liða úrslitum á móti mjög góðu liði,“ sagði Postecoglou. „Við þurftum að skora í kvöld og sýna okkar gæði. Strákarnir voru frábærir í svona mikilvægum leik. Við unnum okkur réttinn að fá að spila í undanúrslitunum,“ sagði Postecoglou. „Ég er samt sami knattspyrnustjórinn í dag og ég var í gær. Svona ef einhver heldur að ég sé allt í einu orðinn betri þjálfari. Mér er sama hvað öðrum finnst. Það hefur ekki áhrif á mína vinnu. Eina sem skiptir mig máli er að leikmennirnir mínir og starfsliðið hafi trú á mér,“ sagði Postecoglou. „Leikmennirnir og starfsmennirnir hafa verið stórkostlegir. Ég er andlit liðsins en þeir taka ábyrgð í gegnum mínar ákvarðanir og ég hef ekki orðið var við það að þeir efist um mínar ákvarðanir,“ sagði Postecoglou. Tottenham mætir norska félaginu Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en í hinum leiknum mætast Manchester United og Athletic Bilbao. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Postecoglou beindi orðum síðum til sinna gagnrýnenda eftir 1-0 útisigur Tottenham á Eintracht Frankfurt. Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en eins og hjá Manchester United þá getur liðið bjargað miklu með því að vinna Evrópudeildina. „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur,“ sagði Ange Postecoglou sposkur á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ánægður með marga hluti og er virkilega stoltur af strákunum. Við vorum að spila á útivelli í átta liða úrslitum á móti mjög góðu liði,“ sagði Postecoglou. „Við þurftum að skora í kvöld og sýna okkar gæði. Strákarnir voru frábærir í svona mikilvægum leik. Við unnum okkur réttinn að fá að spila í undanúrslitunum,“ sagði Postecoglou. „Ég er samt sami knattspyrnustjórinn í dag og ég var í gær. Svona ef einhver heldur að ég sé allt í einu orðinn betri þjálfari. Mér er sama hvað öðrum finnst. Það hefur ekki áhrif á mína vinnu. Eina sem skiptir mig máli er að leikmennirnir mínir og starfsliðið hafi trú á mér,“ sagði Postecoglou. „Leikmennirnir og starfsmennirnir hafa verið stórkostlegir. Ég er andlit liðsins en þeir taka ábyrgð í gegnum mínar ákvarðanir og ég hef ekki orðið var við það að þeir efist um mínar ákvarðanir,“ sagði Postecoglou. Tottenham mætir norska félaginu Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en í hinum leiknum mætast Manchester United og Athletic Bilbao. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira