„Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2025 23:33 Er þetta flugvél? Er þetta Ofurmaðurinn? Nei þetta er Sels. Justin Setterfield/Getty Images Matz Sels, markvörður Nottingham Forest, sagði að gríðarlega mikilvægt að liðið hafi náð í sigur gegn Tottenham Hotspur eftir tvö töp í röð í ensku úrvalsdeildarinnar. Forest er óvænt í bullandi Meistaradeildarbaráttu þegar fimm umferðir eru eftir. Hinn 33 ára gamli Sels átti frábæran leik í marki Forest og spilaði stóra rullu í stigunum þremur sem liðið fer með heim frá Lundúnum í kvöld. Hann er ánægður með spilamennskuna í kvöld, stigin þrjú og tímabilið í heild. „Tottenham er sterkt lið sem setur mann undir mikla pressu. Við vissum að þeir myndu spila mikið niður kantana svo þjálfarinn breytti um taktík í hálfleik til að reyna koma í veg fyrir fyrirgjafirnar þeirra.“ Það gekk þó ekkert frábærlega og kom mark Tottenham eftir slíka. Skömmu áður hafði Sels varið meistaralega frá markaskoraranum Richarlison. „Þú sérð tölfræðina. Þetta var ekki auðvelt en við vörðumst vel og gáfum ekki mörg færi á okkur. Þegar Morato kom inn af bekknum vissum að við myndum verjast talsvert af því hraðinn sem fylgir Anthony Elanga var ekki lengur til staðar. Þjálfarinn gerði vel í að setja Callum [Hudson-Odoi] inn á og við reyndum að sækja hratt á þá. Við sköpuðum ekki mikið en vörðumst vel.“ Á að baki 9 A-landsleiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/NEIL HALL „Með 66 stig ertu venjulega nokkuð öruggur um að enda meðal efstu fimm liðanna en í ár gæti þurft meira til þar sem öll liðin í kringum okkur halda áfram að vinna. Það eru fimm leikir eftir og við vitum hvað við þurfum að gera.“ „Við sjáum til hvar við endum en við höfum nú þegar átt magnað tímabil. Við getum verið stoltir af því sem við höfum gert til þessa en munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Sels átti frábæran leik í marki Forest og spilaði stóra rullu í stigunum þremur sem liðið fer með heim frá Lundúnum í kvöld. Hann er ánægður með spilamennskuna í kvöld, stigin þrjú og tímabilið í heild. „Tottenham er sterkt lið sem setur mann undir mikla pressu. Við vissum að þeir myndu spila mikið niður kantana svo þjálfarinn breytti um taktík í hálfleik til að reyna koma í veg fyrir fyrirgjafirnar þeirra.“ Það gekk þó ekkert frábærlega og kom mark Tottenham eftir slíka. Skömmu áður hafði Sels varið meistaralega frá markaskoraranum Richarlison. „Þú sérð tölfræðina. Þetta var ekki auðvelt en við vörðumst vel og gáfum ekki mörg færi á okkur. Þegar Morato kom inn af bekknum vissum að við myndum verjast talsvert af því hraðinn sem fylgir Anthony Elanga var ekki lengur til staðar. Þjálfarinn gerði vel í að setja Callum [Hudson-Odoi] inn á og við reyndum að sækja hratt á þá. Við sköpuðum ekki mikið en vörðumst vel.“ Á að baki 9 A-landsleiki fyrir Belgíu. EPA-EFE/NEIL HALL „Með 66 stig ertu venjulega nokkuð öruggur um að enda meðal efstu fimm liðanna en í ár gæti þurft meira til þar sem öll liðin í kringum okkur halda áfram að vinna. Það eru fimm leikir eftir og við vitum hvað við þurfum að gera.“ „Við sjáum til hvar við endum en við höfum nú þegar átt magnað tímabil. Við getum verið stoltir af því sem við höfum gert til þessa en munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira