Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2025 10:31 Þórhildur er himinlifandi með fyrirkomulagið. Þórhildur Magnúsdóttir er menntaður verkfræðingur og hagfræðingur en einnig sambandsmarkþjálfi og jógakennari. Og er hún mjög vinsæl sem slík. Þórhildur er í hjónabandi en er einnig með kærasta og segir hún að allir séu sáttir með það fyrirkomulag. Vala Matt hitti Þórhildi í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. En eiginmaðurinn hefur einnig leyfi til að vera í sambandi við aðra konu og hefur verið í öðrum samböndum auk hjónabandsins og börnin þeirra eru að þeirra sögn fullkomlega sátt við þetta fjölskyldumynstur. Þórhildur er einnig með mjög vinsælar netsíður og hlaðvörp undir nafninu sundur og saman. En Þórhildur heldur einnig vinsæl námskeið og er núna með spennandi ferð til Malaga á suður Spáni 22. apríl þar sem konur geta farið og sett sig almennilega í fyrsta sæti og endurheimt ástina og skapað hamingjuna í sínu lífi og gleðina. „Við hjónin höfum núna verið í það sem við köllum opið samband í átta ár. Við vorum búin að vera saman í tíu ár áður en við ákváðum að breyta sambandinu okkar,“ segir Þórhildur og heldur áfram. „Við höfum verið í sambandi með öðru fólki en aðallega er þetta leið til að upplifa frelsi og fá að vera við sjálf. Ég á núna kærasta, annan heldur en manninn minn. Hann býr ekki á Íslandi og við hittumst af og til og förum og ferðumst eitthvað saman. Þetta getur í rauninni verið hvaða form sem er og þetta er allavega okkar fyrirkomulag núna.“ Pörin bæði á góðri stundu. Hún segir að eiginmaðurinn sé sjálfur ekki í öðru sambandi núna. „Við erum að mörgu leyti mjög ólík. Ég er mun meiri félagsvera og meira extróvert heldur en hann. Ég hef kannski meiri löngun til þess að vera tengjast fleiri einstaklingum. En það er alveg sama frelsi í báðar áttir og hann er bara ekki í sambandi núna,“ segir Þórhildur og bætir við að eiginmaðurinn hafi verið í einhverskonar sambandi við aðrar konur en ekki af sama toga og hún. „Sumir eru alltaf í einhverjum samböndum, aðrir eru oftar einir og við erum bara svo ólík öll. Honum finnst það frábært að ég sé að fara til útlanda til að vera með kærastanum og mikið gleðiefni og hann samgleðst mér. Þeir eiga góða samleið saman og það er ekkert nema gleði með þetta.“ Hér að ofan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Þórhildur fer dýpra yfir málið. Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Og er hún mjög vinsæl sem slík. Þórhildur er í hjónabandi en er einnig með kærasta og segir hún að allir séu sáttir með það fyrirkomulag. Vala Matt hitti Þórhildi í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. En eiginmaðurinn hefur einnig leyfi til að vera í sambandi við aðra konu og hefur verið í öðrum samböndum auk hjónabandsins og börnin þeirra eru að þeirra sögn fullkomlega sátt við þetta fjölskyldumynstur. Þórhildur er einnig með mjög vinsælar netsíður og hlaðvörp undir nafninu sundur og saman. En Þórhildur heldur einnig vinsæl námskeið og er núna með spennandi ferð til Malaga á suður Spáni 22. apríl þar sem konur geta farið og sett sig almennilega í fyrsta sæti og endurheimt ástina og skapað hamingjuna í sínu lífi og gleðina. „Við hjónin höfum núna verið í það sem við köllum opið samband í átta ár. Við vorum búin að vera saman í tíu ár áður en við ákváðum að breyta sambandinu okkar,“ segir Þórhildur og heldur áfram. „Við höfum verið í sambandi með öðru fólki en aðallega er þetta leið til að upplifa frelsi og fá að vera við sjálf. Ég á núna kærasta, annan heldur en manninn minn. Hann býr ekki á Íslandi og við hittumst af og til og förum og ferðumst eitthvað saman. Þetta getur í rauninni verið hvaða form sem er og þetta er allavega okkar fyrirkomulag núna.“ Pörin bæði á góðri stundu. Hún segir að eiginmaðurinn sé sjálfur ekki í öðru sambandi núna. „Við erum að mörgu leyti mjög ólík. Ég er mun meiri félagsvera og meira extróvert heldur en hann. Ég hef kannski meiri löngun til þess að vera tengjast fleiri einstaklingum. En það er alveg sama frelsi í báðar áttir og hann er bara ekki í sambandi núna,“ segir Þórhildur og bætir við að eiginmaðurinn hafi verið í einhverskonar sambandi við aðrar konur en ekki af sama toga og hún. „Sumir eru alltaf í einhverjum samböndum, aðrir eru oftar einir og við erum bara svo ólík öll. Honum finnst það frábært að ég sé að fara til útlanda til að vera með kærastanum og mikið gleðiefni og hann samgleðst mér. Þeir eiga góða samleið saman og það er ekkert nema gleði með þetta.“ Hér að ofan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Þórhildur fer dýpra yfir málið.
Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning