Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 10:12 Erika er rísandi stjarna sem hnefaleikakona og sem áhrifavaldur. Ljósmynd/ Róbert Arnar Erika Nótt Einarsdóttir, átján ára íslensk hnefaleikakona, er rísandi stjarna bæði í hnefaleikaheiminum og á samfélagsmiðlum. Hún hefur vakið mikla athygli á TikTok síðustu misseri, og ekki síst á alþjóðavettvangi eftir að hún tók þátt í streymi bandaríska áhrifavaldsins Adins Ross. Fylgjendahópur hennar hefur vaxið hratt og er hún komin með yfir 47 þúsund fylgjendur á TikTok og yfir 38 þúsund á Instagram. Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Brennslan FM957 Box Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Brennslan FM957 Box Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning