Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 12:02 Stuðlabandið frumflutti Þjóðhátíðarlagið í Brennslunni í morgun. Stuðlabandið Hljómsveitin Stuðlabandið eru höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið heitir Við eldana og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Hlusta má á lagið neðar í fréttinni. Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning