„Manchester er heima“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 22:32 De Bruyne kveður Etihad. EPA-EFE/ASH ALLEN Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. Man City lagði Bournemouth 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er í góðri stöðu til að tryggja sér Meistaradeildarsæti í lokaumferð deildarinnar um næstu helgi. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur De Bruyne fyrir félagið. „Manchester er heima. Manchester er þar sem börnin mín voru fædd. Ég kom hingað með eiginkonu minni Michelle og við ætluðum okkur að vera hér lengi en bjuggumst ekki við að vera hér í áratug. Að gera það sem við höfum gert með félaginu, stuðningsfólk og leikmenn, við höfum unnið allt. Við gerðum borgina, og félagið stærra. Nú munu þeir taka við,“ sagði De Bruyne við stuðningsfólk að leik loknum. „Ég vildi spila af ástríðu, ég vildi sýna sköpunargleði mína. Ég vildi njóta fótboltans og vona að þið öll hafið notið með mér. Öll hafa ýtt mér til að vera besta útgáfan af sjálfum mér bæði innan vallar sem utan. Allir hér hafa gert mig að betri leikmanni. Það er heiður að spila með ykkur. Ég hef eignast vini fyrir lífstíð og mun án efa snúa aftur.“ „Þetta lið reynir að skemmta fólki og vinna á sama tíma. Þetta lið leggur ótrúlega hart að sér, bæði innan vallar sem utan. Þetta lið mun vinna í framtíðinni, með eða án mín. Og þið öll munuð styðja liðið áfram eins og þið hafið gert undanfarin áratug. Þetta lið verður sigursælt á ný.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Man City lagði Bournemouth 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er í góðri stöðu til að tryggja sér Meistaradeildarsæti í lokaumferð deildarinnar um næstu helgi. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur De Bruyne fyrir félagið. „Manchester er heima. Manchester er þar sem börnin mín voru fædd. Ég kom hingað með eiginkonu minni Michelle og við ætluðum okkur að vera hér lengi en bjuggumst ekki við að vera hér í áratug. Að gera það sem við höfum gert með félaginu, stuðningsfólk og leikmenn, við höfum unnið allt. Við gerðum borgina, og félagið stærra. Nú munu þeir taka við,“ sagði De Bruyne við stuðningsfólk að leik loknum. „Ég vildi spila af ástríðu, ég vildi sýna sköpunargleði mína. Ég vildi njóta fótboltans og vona að þið öll hafið notið með mér. Öll hafa ýtt mér til að vera besta útgáfan af sjálfum mér bæði innan vallar sem utan. Allir hér hafa gert mig að betri leikmanni. Það er heiður að spila með ykkur. Ég hef eignast vini fyrir lífstíð og mun án efa snúa aftur.“ „Þetta lið reynir að skemmta fólki og vinna á sama tíma. Þetta lið leggur ótrúlega hart að sér, bæði innan vallar sem utan. Þetta lið mun vinna í framtíðinni, með eða án mín. Og þið öll munuð styðja liðið áfram eins og þið hafið gert undanfarin áratug. Þetta lið verður sigursælt á ný.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira