Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. maí 2025 09:01 Unnur Agnes og Bryndís Hrönn eru stofnendur og eigendur Dunda.is. Sigríður Hermannsdóttir Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur þegar markaðstorgið Dunda fór í loftið. Um áttatíu manns komu saman og fögnuðu þessu á barnum Nínu og sólin var heiðursgestur partýsins. Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns Samkvæmislífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns
Samkvæmislífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira