Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2025 15:14 Guðmundur Torfason greip í gítarinn og söng fyrir gesti. Ásgeir Sigurvinsson í bakgrunni og ekki að sjá að hann sé orðinn sjötugur. Sigurjón Ragnar Knattspyrnudeild ÍBV hélt herrakvöld í félagsheimili Víkings í Safamýri í Reykjavík á föstudagskvöld þar sem Ásgeir Sigurvinsson var sérstakur heiðursgestur. Var honum þakkað sérstaklega fyrir hans framlag til íslenskar knattspyrnu í tilefni þess að hann varð sjötugur þann 8. maí. Ásgeir er uppalinn í Eyjum. Veislustjóri var Martin Eyjólfsson, títtnefndur bjargvættur, og ræðumenn voru þeir Einar Kárason rithöfundur, Halldór Einarsson oftast kenndur við Henson, Ingólfur Hannesson fyrrverandi íþróttafréttamaður og Brynjar Nielsson fyrrverandi alþingismaður. Ásgeir og Brynjar stilla sér upp.Sigurjón Ragnar Gripið var í gítarinn að Eyjamanna sið og vel tekið undir. Stemmningin var mikil eins og sjá má á myndunum sem Sigurjón Ragnar tók. Uppboð fór fram á treyjum og skálað var oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson voru bestu knattspyrnumenn Íslands á áttunda og níunda áratug aldarinnar.Sigurjón Ragnar Fjölmargir góðkunningjar Ásgeirs, með mismiklar tengingar við Eyjuna fögru, létu sjá sig og tóku þátt í gleðinni. Þar mátti sjá fyrrverandi landsliðsmenn, þingmenn, lögmenn, fjölmiðlamenn og viðskiptamenn. Allir í stuði. Guðni Bergsson spilaði með Ásgeiri í landsliðinu. Hér eru þeir með Martini veislustjóra.Sigurjón Ragnar Ásgeir og Logi Ólafsson þjálfuðu íslenska landsliðið saman snemma á þessari öld.Sigurjón Ragnar Ingólfur Hannesson og Einar Kárason ásamt herra í gömlum Stuttgart búningi. Ásgeir lék með Stuttgart um árabil. Sigurjón Ragnar Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands og nú landvörður í hlutastarfi á Þingvöllum lét sjá sig. Það gerði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður líka.Sigurjón Ragnar Framararnir og vinirnir Einar Kárason og Friðrik Þór Friðriksson. skáluðu með Eyjamönnum.Sigurjón Ragnar Mikil stemmning var á kvöldinu. Hér er Ásgeir og lengst til hægri Ásgeir Aron sonur hans sem var einnig öflugur knattspyrnumaður.Sigurjón Ragnar Ólafur Harðarson prófessor í stjórnmálafræði og Bogi Ágústsson fréttamaður.Sigurjón Ragnar Henson kann að segja sögur.Sigurjón Ragnar Magnús Gylfason þjálfaði í Eyjum um árabil. Hér er hann með Eyjólfi Sverrissyni, Kristni Kjærnested og Guðmundi Kristjánssyni, kenndur við Brim.Sigurjón Ragnar Það var vel tekið undir í félagsheimili Víkings í Safamýri þar sem Fram var til húsa um árabil.Sigurjón Ragnar Gummi Torfa búinn að láta öðrum eftir gítarspilið og einbeitir sér að söngnum með Ásgeiri og Martini.Sigurjón Ragnar Fleiri myndir úr smiðju Sigurjóns Ragnars má sjá í myndaalbúminu að neðan. Tímamót ÍBV Vestmannaeyjar Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Veislustjóri var Martin Eyjólfsson, títtnefndur bjargvættur, og ræðumenn voru þeir Einar Kárason rithöfundur, Halldór Einarsson oftast kenndur við Henson, Ingólfur Hannesson fyrrverandi íþróttafréttamaður og Brynjar Nielsson fyrrverandi alþingismaður. Ásgeir og Brynjar stilla sér upp.Sigurjón Ragnar Gripið var í gítarinn að Eyjamanna sið og vel tekið undir. Stemmningin var mikil eins og sjá má á myndunum sem Sigurjón Ragnar tók. Uppboð fór fram á treyjum og skálað var oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson voru bestu knattspyrnumenn Íslands á áttunda og níunda áratug aldarinnar.Sigurjón Ragnar Fjölmargir góðkunningjar Ásgeirs, með mismiklar tengingar við Eyjuna fögru, létu sjá sig og tóku þátt í gleðinni. Þar mátti sjá fyrrverandi landsliðsmenn, þingmenn, lögmenn, fjölmiðlamenn og viðskiptamenn. Allir í stuði. Guðni Bergsson spilaði með Ásgeiri í landsliðinu. Hér eru þeir með Martini veislustjóra.Sigurjón Ragnar Ásgeir og Logi Ólafsson þjálfuðu íslenska landsliðið saman snemma á þessari öld.Sigurjón Ragnar Ingólfur Hannesson og Einar Kárason ásamt herra í gömlum Stuttgart búningi. Ásgeir lék með Stuttgart um árabil. Sigurjón Ragnar Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands og nú landvörður í hlutastarfi á Þingvöllum lét sjá sig. Það gerði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður líka.Sigurjón Ragnar Framararnir og vinirnir Einar Kárason og Friðrik Þór Friðriksson. skáluðu með Eyjamönnum.Sigurjón Ragnar Mikil stemmning var á kvöldinu. Hér er Ásgeir og lengst til hægri Ásgeir Aron sonur hans sem var einnig öflugur knattspyrnumaður.Sigurjón Ragnar Ólafur Harðarson prófessor í stjórnmálafræði og Bogi Ágústsson fréttamaður.Sigurjón Ragnar Henson kann að segja sögur.Sigurjón Ragnar Magnús Gylfason þjálfaði í Eyjum um árabil. Hér er hann með Eyjólfi Sverrissyni, Kristni Kjærnested og Guðmundi Kristjánssyni, kenndur við Brim.Sigurjón Ragnar Það var vel tekið undir í félagsheimili Víkings í Safamýri þar sem Fram var til húsa um árabil.Sigurjón Ragnar Gummi Torfa búinn að láta öðrum eftir gítarspilið og einbeitir sér að söngnum með Ásgeiri og Martini.Sigurjón Ragnar Fleiri myndir úr smiðju Sigurjóns Ragnars má sjá í myndaalbúminu að neðan.
Tímamót ÍBV Vestmannaeyjar Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira