„Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2025 10:31 Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann Mynd: Brann SK Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. Brann situr í öðru sæti norsku deildarinnar með tuttugu stig, þremur stigum á eftir Viking. Bodø/Glimt situr í 6. sætinu en liðið á fjóra leiki til góða vegna þátttöku þeirra í Evrópudeildinni. „Heilt yfir erum við búnir að spila vel og niðurstaðan í stigum er meira en ásættanleg,“ segir Freyr sem fann sannarlega fyrir pressunni að vera þjálfari liðsins eftir 3-0 tap í fyrstu umferð. Freyr tók við liðinu í byrjun árs. „Ég fann þetta alveg frá því ég kom til liðsins og eftir þennan tapleik gegn Fredrikstad var það svona súrrealísk upplifun. Þeir voru enn þá skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði og ég fékk að finna fyrir því. Það var sett spurningarmerki við allt og ekkert en það var svo sem fínt að lenda í því þarna.“ Freyr þarf að hafa allar æfingar opnar fyrir fjölmiðlum. Það getur því verið erfitt að halda byrjunarliði Brann í næsta leik leyndu. „Þetta er eiginlega pirrandi en ég er með samkomulag við þá að þeir eru ekki að setja út byrjunarliðið og skrifa um það og þegar ég er með einhverjar taktískar breytingar sem eiga hafa bein áhrif á næsta leik að skrifa ekki um það,“ segir Freyr sem er með Brann í toppbaráttunni eftir níu leiki. „Við eigum þann draum að geta keppt um gullið en erum auðvitað að keppa á móti lið sem er á svona aðeins annarri hillu fjárhagslega, Bodø/Glimt sem er með mjög sterkt og rútínerað lið svo eru fjögur önnur lið sem eru mjög góð og þetta er allt mjög jafnt, en við eigum þann draum að geta keppt um þetta.“ Rætt var við Frey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Norski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Brann situr í öðru sæti norsku deildarinnar með tuttugu stig, þremur stigum á eftir Viking. Bodø/Glimt situr í 6. sætinu en liðið á fjóra leiki til góða vegna þátttöku þeirra í Evrópudeildinni. „Heilt yfir erum við búnir að spila vel og niðurstaðan í stigum er meira en ásættanleg,“ segir Freyr sem fann sannarlega fyrir pressunni að vera þjálfari liðsins eftir 3-0 tap í fyrstu umferð. Freyr tók við liðinu í byrjun árs. „Ég fann þetta alveg frá því ég kom til liðsins og eftir þennan tapleik gegn Fredrikstad var það svona súrrealísk upplifun. Þeir voru enn þá skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði og ég fékk að finna fyrir því. Það var sett spurningarmerki við allt og ekkert en það var svo sem fínt að lenda í því þarna.“ Freyr þarf að hafa allar æfingar opnar fyrir fjölmiðlum. Það getur því verið erfitt að halda byrjunarliði Brann í næsta leik leyndu. „Þetta er eiginlega pirrandi en ég er með samkomulag við þá að þeir eru ekki að setja út byrjunarliðið og skrifa um það og þegar ég er með einhverjar taktískar breytingar sem eiga hafa bein áhrif á næsta leik að skrifa ekki um það,“ segir Freyr sem er með Brann í toppbaráttunni eftir níu leiki. „Við eigum þann draum að geta keppt um gullið en erum auðvitað að keppa á móti lið sem er á svona aðeins annarri hillu fjárhagslega, Bodø/Glimt sem er með mjög sterkt og rútínerað lið svo eru fjögur önnur lið sem eru mjög góð og þetta er allt mjög jafnt, en við eigum þann draum að geta keppt um þetta.“ Rætt var við Frey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi.
Norski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira