Kökuskreytingar og þjóðdansar á „Fjör í Flóa“ í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. maí 2025 12:18 Dráttarvélasýningin á „Fjör í Flóa“ vekur alltaf mikla athygli. Aðsend Dráttarvélasýning, saumasýning, kökuskreytingakeppni og þjóðdansar, auk vöfflubaksturs verður meðal annars á boðstólnum í dag á hátíðinni „Fjör í Flóa“ í Flóahreppi austan við Selfoss. „Fjör í Flóa“ er fjölskyldu og menningarhátíð þar sem allir geta fundið eitthvað við hæfi. Hátíðin hófst í gær með fjölbreyttri dagskrá, meðal annars fjölskyldu kvöldgöngu í gærkvöldi þar sem gengið var í eina og hálfa klukkustund í kringum vatnið á bænum Dalbæ og komið við í svokölluðum Haugshellum. Í dag verður líka mikið um að vera eins og Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps þekkir manna best. Dagskráin byrjaði í Þingborg, félagsheimili sveitarinnar klukkan 12:00 en þar er opið hús til klukkan 17:00 í dag. „Það verður dráttarvélasýning, við erum með kökuskreytingakeppni, hjólarallý og svo ætla Solla og Halla í Latabæ að kíkja á okkur. Svo erum við með verðlaunaafhendingu og svo ætla Fríða Hansen og Alexander Freyr að koma og spila fyrir okkur. Svo verðum við með sýningu frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur,“ segir Sigrún Hrefna. Mikil og góð þátttaka var í göngunni í gærkvöldi.Aðsend Svo verða sölubásar í Þingborg, saumavélasýning, fatamarkaður og kvenfélagið með sína landsfrægu vöfflusölu og kökubasar. Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps.Aðsend „Þetta er alveg geggjuð dagskrá, við hvetjum alla til að koma. Við ætlum líka að sýna kornskurðarvél frá Flóakorni, hún verður á túninu hjá okkur og það verður bara líf og fjör og æðisleg stemning í allan dag“, segir Sigrún Hrefna. Ekkert kostar inn á hátíðina. „Við erum bara ótrúlega spennt og hlökkum bara til að sjá alla í dag, þetta verður bara skemmtilegt enda frábært veður og allir mjög spenntir fyrir deginum“, segir Sigrún Hrefna að lokum. Hér er hægt að sjá dagskrá hátíðarinnar í heild sinni.Aðsend Flóahreppur Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
„Fjör í Flóa“ er fjölskyldu og menningarhátíð þar sem allir geta fundið eitthvað við hæfi. Hátíðin hófst í gær með fjölbreyttri dagskrá, meðal annars fjölskyldu kvöldgöngu í gærkvöldi þar sem gengið var í eina og hálfa klukkustund í kringum vatnið á bænum Dalbæ og komið við í svokölluðum Haugshellum. Í dag verður líka mikið um að vera eins og Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps þekkir manna best. Dagskráin byrjaði í Þingborg, félagsheimili sveitarinnar klukkan 12:00 en þar er opið hús til klukkan 17:00 í dag. „Það verður dráttarvélasýning, við erum með kökuskreytingakeppni, hjólarallý og svo ætla Solla og Halla í Latabæ að kíkja á okkur. Svo erum við með verðlaunaafhendingu og svo ætla Fríða Hansen og Alexander Freyr að koma og spila fyrir okkur. Svo verðum við með sýningu frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur,“ segir Sigrún Hrefna. Mikil og góð þátttaka var í göngunni í gærkvöldi.Aðsend Svo verða sölubásar í Þingborg, saumavélasýning, fatamarkaður og kvenfélagið með sína landsfrægu vöfflusölu og kökubasar. Sigrún Hrefna Arnardóttir, formaður menningar- íþrótta- og æskulýðsnefndar Flóahrepps.Aðsend „Þetta er alveg geggjuð dagskrá, við hvetjum alla til að koma. Við ætlum líka að sýna kornskurðarvél frá Flóakorni, hún verður á túninu hjá okkur og það verður bara líf og fjör og æðisleg stemning í allan dag“, segir Sigrún Hrefna. Ekkert kostar inn á hátíðina. „Við erum bara ótrúlega spennt og hlökkum bara til að sjá alla í dag, þetta verður bara skemmtilegt enda frábært veður og allir mjög spenntir fyrir deginum“, segir Sigrún Hrefna að lokum. Hér er hægt að sjá dagskrá hátíðarinnar í heild sinni.Aðsend
Flóahreppur Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira